Sælir félagar,
Man eftir svona bíl í þessum lit og með svona víniltopp hér á Akureyri fyrir ca 15 árum, sá sem átti hann þá var Valdi sem á ættir að rekja í Bárðardalinn. Hann byrjaði í uppgerð þar, keyptur var ls7 mótor minnir mig sem átti að vera gríðarleg kraftmikill, ég frétti af bílnum einhverjum árum seinna ennþá í pörtum. Gaman væri að vita hvot þetta sé sá bíll og um ástandið á honum núna.
Kveðja
Páll St.
Það ku vera þessi.. myndin er tekin núna í Júlí.
En hér er eigendaferillinn af honum, hann var aldrei á G-85?? númeri, hinsvegar var hann á G-5131
Eigendaferill17.05.1990 Valdimar Tryggvason Vaðlabyggð 9
16.06.1982 Karl Ólafsson Ölduslóð 41
04.03.1982 Sigurður Kristinsson Háeyrarvellir 48
25.08.1979 Albert Axelsson Lindarbyggð 9
29.08.1973 SIGURÐUR V MAGNUSSON SUNNUFLÖT 35
Númeraferill30.05.1986 G11115 Gamlar plötur
29.08.1973 G5131 Gamlar plötur
Skráningarferill29.08.1973 Nýskráð - Almenn