Author Topic: 1969 Firebird á 5.500$  (Read 2960 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1969 Firebird á 5.500$
« on: November 11, 2009, 20:11:56 »

Hérna er eitt dæmi um 1969 Pontiac Firebird með 350 og 4 gíra bsk.
Bíll sem þyrfti ekki að vera mjög dýr hingað kominn þrátt fyrir hátt gengi dollars.

http://newyork.craigslist.org/lgi/cto/1459319166.html





Þessi kostar 5.500 USD = 685.355 (með dollarann á genginu í dag = 123,89 ISK)
Getum sagt að flutningur með Eimskip heim frá NY er um 300.000 ISK
Stofn til VSK = 286.638 ISK
13% tollur = 134.596 ISK
Annar kostnaður við nýskráningu, (númer oþh.) 21.864 ISK

Þessi væri kominn hingað heim og á götuna fyrir um:
1.428.453 ISK sem er kannski engin upphæð sem ég myndi gráta yfir.

Aftur á móti er lítið vitað um ástand bílsins en lítur þokkalega út á myndum, bílar á www.craigslist.org eru margir hverjir merkilega ódýrir, annað en á eBay, sem flestir vita að verðin á bílunum þar eru oft á tíðum mjög óraunhæf.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #1 on: November 11, 2009, 23:29:15 »
Þetta verð er ekkert galið, þó myndi ég halda að flutningur og aðrar ráðstafanir innan USA yrðu nokkrar krónur í viðbót.. Nema þú hafir gert ráð fyrir því í flutningskostnaðnum..

Töff bíll samt, maður væri alveg til í að vera þarna úti í vinnu og næla sér í eitt svona project.. 8-)
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #2 on: November 11, 2009, 23:42:38 »
Hann er í New York og flutningur til Virginiu eða Boston ætti ekki að hleypa á miklu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #3 on: November 12, 2009, 00:07:05 »
og hverju ertu að bíða eftir... :P
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #4 on: November 13, 2009, 12:16:55 »
og hverju ertu að bíða eftir... :P

Er nú ekkert sérlega heitur fyrir '69 Firebird, þetta var bara gott dæmi.

Annars var ég að fá tilboð frá Eimskip, í flutning á bíl, í gám, frá Richmond í Virginu að 25m3, er með hafnarkostnaði í Richmond, sjófrakt til Íslands, uppskipun og öllum öðrum kostnaði hér 600 þúsund!  :shock: :shock:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #5 on: November 13, 2009, 12:29:02 »
Já sæll!!!
Gróft að hækka það um 200% á 2 árum mundi ég segja...

ertu búinn að checka á fluginu?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #6 on: November 13, 2009, 12:38:50 »
Já sæll!!!
Gróft að hækka það um 200% á 2 árum mundi ég segja...

ertu búinn að checka á fluginu?

Ekki nýlega nei, en skildist í vor að það væri um 400 þúsund, spurning hvort það hafi hækkað eitthvað?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1969 Firebird á 5.500$
« Reply #7 on: November 13, 2009, 15:52:55 »
núy þó bara 100 % hækkun það svo vitað sé um...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is