Hérna er eitt dæmi um 1969 Pontiac Firebird með 350 og 4 gíra bsk.
Bíll sem þyrfti ekki að vera mjög dýr hingað kominn þrátt fyrir hátt gengi dollars.
http://newyork.craigslist.org/lgi/cto/1459319166.htmlÞessi kostar 5.500 USD =
685.355 (með dollarann á genginu í dag = 123,89 ISK)
Getum sagt að flutningur með Eimskip heim frá NY er um
300.000 ISKStofn til VSK =
286.638 ISK13% tollur =
134.596 ISKAnnar kostnaður við nýskráningu, (númer oþh.)
21.864 ISKÞessi væri kominn hingað heim og á götuna fyrir um:
1.428.453 ISK sem er kannski engin upphæð sem ég myndi gráta yfir.
Aftur á móti er lítið vitað um ástand bílsins en lítur þokkalega út á myndum, bílar á
www.craigslist.org eru margir hverjir merkilega ódýrir, annað en á eBay, sem flestir vita að verðin á bílunum þar eru oft á tíðum mjög óraunhæf.