Author Topic: --------BMW 540 E34 Til Sölu----------  (Read 2962 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
--------BMW 540 E34 Til Sölu----------
« on: October 18, 2009, 02:07:41 »
óðan daginn, Um er að ræða BMW E34 540i. klikkaður kraftur í bílnum og æðislegur krúser í þokkabót. Helstu upplýsingar:

BMW E34 540i

Ekinn 233.xxx km.
Sjálfskiptur
M60, 4.0L, V8, 286 hestöfl
Framleiddur 12 mai 1993
Fyrst skráður 21 mai 1993
Fyrst skáður á Íslandi 22 sept 1997

Helsti aukabúnaður:

- Tvívirk topplúga með auto stillingu
- Viðarklæðning af dýrustu gerð. (ekkert plast drasl)
- Loftkæling
- Rafmagnssæti með minni, rafmagn í hauspúðum líka!
- Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
- Létt stýri
- Sætishitarar
- Hvít stefnuljós
- 17“ M-technic álfelgur (OEM) á 235-45/17" Pirelli dekkjum
- Rafmagn í rúðum og speglum
og ábyggilega eitthvað fleirra sem ég man ekki alveg í augnablikinu.

Ekkert hefur verið sparað í viðhald á bílnum síðustu ca 1-2 ár og hefur meðal annars verið skipt um:
- Rafgeymi
- Kerti
- Knastásskynjara
- Sveifarásskynjara
- Loftflæðiskynjara
- Báða súrefnisskynjara í pústi
- Bensíndælu
- Lausagangsskynjara
- Nýr Alternator
- Vatnsdæla
- Hvarfakútum var skipt út og túpur settar í staðinn, púst var yfirfarið og lagað í leiðinni af BJB.
- Sjálfskiptingin var tekin upp af Bifreiðastillingu í Kópavogi $$$$$
- Miðstöðvarmótstöðu

Grunnupplýsingar um bílinn skv. framleiðanda:

VIN long WBAHE61090GF03653
Type code HE61
Type 540I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BROKATROT METALLIC (259)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0407)
Prod. date 1993-05-12

Aukabúnaður með bílnum skv. framleiðanda:

No. Description
216 SERVOTRONIC
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
437 FINE-WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION

Bíllinn er nýskoðaður 2010 og afhendist einning nýsmurður!

NÝUPPTEKIN SKIPTING NÓTAN FYLGIR

Ásett verð er 800 þús
skoða uppítöku á sleðum, krossurum og gokart en þó ekki fyrir öllum bílnum.
skoða skipti á ódýrari (allt kemur til greina)
skoða skipti á dýrari fjöldskylduvænum bíl uppað 1200 þús.. Skoða þó ekki opel-peugeot-hyundai eða fiat sem dýrari skipti


S:895-6667 Gísli


bíllinn er nýskoðaður og ný kominn úr olíuskiptum








« Last Edit: November 11, 2009, 21:14:09 by Gísli Camaro »
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: --------BMW 540 E34 Til Sölu----------
« Reply #1 on: November 11, 2009, 21:14:36 »
bíllinn kominn með nýupptekna skiptingu og tilbúinn í veturinn
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667