Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Nýr GF

<< < (2/3) > >>

Kristján Skjóldal:
já það er það sem ég vill að bilar haldi sér þó svo að allt sé orðið plast enda breitir það ekki svo miklu þar sem það er lámark  1450 kg hef þá svona þunga til að þeir séu ekki bara eins og OF og þak á dekkjum 31" þá verður það það sem stoppar að endalaust power komist til skila og verða að vera með orginal rúður þá verður ekkert vessen og allir á svipuðum bílum

Dodge:
er ekki betra að hafa það 32" er það ekki svona ríkis slikkarnir 32x14,5 og 32x16,5?

eva racing:
hæ.
    Þið eruð ágætir (nema ekm að sjálfsögðu)  ég veit ekki hvort þið munið eftir "wild bunch"  sem varð til úr svona flokk.  það voru venjulegir bílar og með top alky mótora og lenco og voru náttúrlega stjórnlausir og allt það en voru skemmtilegir fyrir áhorfendur en "keppni" varð nú eitthvað minni.

   fariði inná spjallrásir hjá venjulegum hobby reiserum og sjáið hvað svona flokkar eru langlífir...   það koma 4-6 kallar sem halda áfram með stórustu mótorana og sverustu nitrokittin.  en það er ekki venjulegt fólk sem er með 2 vara mótora og aðra tvo í uppgerð + vara skiftirngar og og og ..

  væri ekki hugmynd að hafa þetta nokkrar línur (sem er svo hægt að lesa fyrir ekm) og hafa kannski 2-3 þyngdarmörk, fyrir misstóra mótora og jafnvel addera.??

   líst lika betur á 31"  restin er bara OF......
kv. sjá neðst.
 

Kristján Skjóldal:
já nei 31" er málið því þá er ekki bara nó að vera með sverasta mótorinn maður þarf jú líka að komast af stað eins og Valur talar um rest er bara OF

Einar K. Möller:
Láttiggi svona Mr. Whale... ég er alveg ágætur... stundum.... væri fínt að fá þetta á hljóðbók bara ef hægt er  :roll:

Svona er þetta einfalt í Vesturhreppi og er búið að vera það síðustu 20 árin síðan þeir byrjuðu að keyra Outlaw dæmið af einhverju ráði.. en það er víst ekki langlíft... svona ekki í mannsárum...

# 1. NHRA Safety Rules.
# 2. All weights listed are "with driver".
# 3. Pro Ladders.
# 4. No Cubic Inch limit.
# 5. Stock style and general shape car bodies.
# 6. Must have working horn, headlights, taillights and mufflers.
(Collector inserts OK)
(Collector type headers only) (NO ZOOMIES)
# 7. NO nitro-methane.
# 8. One type of power adder.
# 9. 4/10ths Pro Tree
# 10. EVERY RUN COUNTS!

# Any tire.
# Weights listed are with clutch.
# BB blower or turbo 2,800.
# BB nitrous injected 2,650.
# SB turbo or screw type supercharger 2,700.
# SB roots or centrifugal supercharger 2,600.
# BB naturally aspirated 2,400.
# SB nitrous 2,300.
# Deduct 200 lbs. for converter.
# No combination may run at less than 2,300.

Þessi flokkur er Super Pro Street...

hér er svo aftur Heavy Street sem er ekkert svo ólíkur GF þannig séð...

# Any tire
# 3,500 lb. minimum.
# Converter driven transmission only.
# Stock chassis or any chassis with a-arm front suspension OK.
# Struts must be stock type, originally available on the car and used with the stock front frame rails or a direct bolt in conversion with stock front frame rails.

Akkúrat ekkert verið að flækja þetta...annað en er gert við GF flokkinn...

Bara mínar 2 kr. (sem ég er reiðubúinn að senda þér Mr. Whale í ábyrgðarpósti)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version