Author Topic: Vidió frá Kvartmílubrautinni í sumar.  (Read 2078 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Vidió frá Kvartmílubrautinni í sumar.
« on: October 26, 2009, 20:21:28 »
Það er hugmynd að reyna að halda smá vídiókvöld fimmtudaginn 5 nóvember.

Þannig:
Allir sem voru að taka vídió á brautinni og langar að leyfa fleyrum að sjá hvað þeir tóku upp meiga hafa samband við mig.

Planið er að henda upp skjávarpa og hátalarakerfi og hafa gaman að þessu
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Vidió frá Kvartmílubrautinni í sumar.
« Reply #1 on: October 29, 2009, 17:41:50 »
Líst vel á þetta.  Addi þú átt helling af video frá sumrinu!!
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vidió frá Kvartmílubrautinni í sumar.
« Reply #2 on: October 29, 2009, 17:45:18 »
Ég á eitthvað,Stígur á nánast allt held ég bara og tekið á alvöru vél það væri gama að sjá það.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas