Það er hugmynd að reyna að halda smá vídiókvöld fimmtudaginn 5 nóvember.
Þannig:
Allir sem voru að taka vídió á brautinni og langar að leyfa fleyrum að sjá hvað þeir tóku upp meiga hafa samband við mig.
Planið er að henda upp skjávarpa og hátalarakerfi og hafa gaman að þessu