Er með 1999 árgerð af Nizzan Primera til sölu
-Vél: 1600, bensín
-beinskiptur
-litur: Silfurgrár
-hlaðbakur
-ekinn: 205.xxx
-skoðaður 2009
-vetrardekk á álfelgum fylgja, en er á fínum dekkjum
-tíma
keðjaÞað er glæný kúpling og glæný bensíndæla.
Það er einhver gangtruflun á ákveðnum snúningi, en annars keyrir hann fínt,
mjög þéttur bíll.
handbremsan virkar, en helst ekki uppi
smurbók fylgir
einhverjir ryðblettir hér og þar, en ekkert svakalegt
Selst í þessu ástandi
ásett verð er 200 þús.
upplýsingar í síma 848-1684 eða einkapóst
