Author Topic: Rafgeymir í 3rd og 4th gen Firebird/Transam  (Read 1937 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Rafgeymir í 3rd og 4th gen Firebird/Transam
« on: October 27, 2009, 13:05:21 »
Ég hef hingað til notað hlussu geymi (110ah) í Transaminn en hann hefur enganveginn passað í bakkann.  Nú langar mig til að láta þetta líta betur út og vil setja geymi sem passar í bakkann og er búinn að verða mér úti um kapla fyrir hliðarpóla.  Ég fór í Rafgeymasöluna í Hafnarfirði (kaupi nú yfirleitt ekki geyma annarsstaðar....) og eini geymirinn sem passar í bakkann er 60ah en bakkinn er rétt um 24 cm á lengd.  80ah geymir er 25 cm svo það er spurning hvort maður geti massað þetta aðeins til til að koma honum fyrir.

Hvernig er reynslan að vera með svona litla geyma við sbc?  Bíllinn er nú bara sumar rúntari (verður ekki notaður á vetrum) og er með Mini startara.

kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Rafgeymir í 3rd og 4th gen Firebird/Transam
« Reply #1 on: October 27, 2009, 13:40:47 »
Ég var með 60ah í mínum. Það var aldrei neitt vandamál.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Rafgeymir í 3rd og 4th gen Firebird/Transam
« Reply #2 on: October 27, 2009, 23:02:25 »
Takk fyrir svarið, 60 ætti nú að vera í lagi en ég er bara svo vanur stórum geymum og þoli ekki rafmagnsleysi.....   Eru einhverjir fleiri sem hafa reynslu af þetta litlum geymum í þessum bílum?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race