Author Topic: smá dund í camaro nyjar myndir 12.05.09  (Read 12570 times)

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 03.03.09
« Reply #40 on: April 07, 2009, 20:07:18 »

mig vantar dáldið af sona hljóðeinangrunamottum í viðb, fæst þetta ekki ennþá í bílasmiðnum?

Farið að minnka á lagernum en það er enn eitthvað til

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=38319.0
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #41 on: April 22, 2009, 18:59:30 »
kem og næ í flr um mánaðarmótin.

æja, hefur gengið ógurlega hægt núna, 

mesti tíminn hefur farið í að reyna sketsa upp hvernig ég ætla tengja þetta saman, rafmagnslega séð,
það komu engar slíkar teikningar fyrir kerfið sem heild, heldur leiðbeiningar með hverju item-i fyrir sig, sem er oftar en ekki svo nánast useless þegar það á að nota það með einhverju öðru.

dundaði mér um daginn við að "redda" kerfinu bensíni. tók það út af öðru railinu, plantaði millistikki þar framan á, og festi í bensínþrýstimælirnum, og svo FPSS rofa, sem vaktar bensínþrýsting og slekkur á nitro kerfinu ef bensínþrýstingur fer undir það sem rofinn er stilltur á. mjög sniðugt

bjó reyndar til megaflott tengi sem ég var voða ánægður með, þangað til ég ætlaði að ganga endanlega frá því, þegar kom í ljós að gengjurnar voru ekki alveg 100% eins, og tengið því ónothæft, 
en klukkutíma seinna var þetta svo hinsvegar tilbúið, þannig að það koma ekki að sök
lét svo bensíndæluna dæla í í þetta í góðan tíma, og þetta rígheldur og ætti að duga flott bara



hérna er svo loksins byrjaður að "víra", vírarnir fara svo inní hitaþolið karton


hafði gælt við það lengi að "pörga" útum aðra nösina í framstuðaranum,
þegar ég skoðaði svo hvernig væri að leggja rörið þarna fram þá fjarlægðist ég reyndar þá hugmynd töluvert,
en áhvað svo að reyna, og viti menn..


hérna eru svo nokkrar af vélini orðinni hláturgasvæddri, bíllinn orðinn gangfær aftur

vírarnir ennþá rúllaðir upp á þessari
 

ívar markússon
www.camaro.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #42 on: April 22, 2009, 23:04:42 »
mikið djöfull er þetta flott smíði  =D>

verður gaman að sjá hann uppá braut í sumar  :D

eða kemurðu ekki eitthvað á æfingar ?  :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #43 on: April 23, 2009, 13:38:14 »
mikið djöfull er þetta flott smíði  =D>

verður gaman að sjá hann uppá braut í sumar  :D

eða kemurðu ekki eitthvað á æfingar ?  :)


Vonandi...vonandi  :twisted:
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #44 on: April 23, 2009, 20:30:24 »
vonandi, en mjög ósennilega engu síður.  :cry:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #45 on: May 07, 2009, 19:05:46 »
hérna koma nokkrar myndir af brasi síðustu daga.

meistari haffi kom og stillti hurðabil og flr.


framstuðarinn er eithtvað leiðinlegur við mig, en fellur samt vel við


tók þá áhvörðun að setja digital gluggarofan og relay-ið ásamt takkaborði og flr í miðjustokkin,  flest af þessu er ætlað undir húddið. en ég vill meina að þetta sé betra svona, skemmtilega vinnan sem það er búið að vera að leggja fram og til baka um allan bílin útaf þessu samt




var reyndar búinn að henda þessum mælum í fyrir löngu, en tengdi þá fyrst núna





ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nýtt update 30.03.09 hláturgas
« Reply #46 on: May 12, 2009, 20:07:16 »
þokast nær.

mælar reddý
skiptiljós komið í og tengt
stokkurinn kominn í aftur, og búið að tengja allt undir



ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro z28 ram air, lsx/spd stórt update 17.10
« Reply #47 on: October 17, 2009, 09:01:12 »
jæja er ekki kominn tími á update,

það er töluvert búið að ske síðan ég póstaði hérna síðast,

sett í hann aðra stóla. það var reyndar alveg ógurlega mikið bras að fá þetta til að passa í, en þess virði engu síður, til stendur að klæða aftursæti og hurðaspjald í stíl,
(vírarnir þarna eiga að sjálfsögðu ekki að vera svona.. under construction)




svo var farið í að setja fjöðrunina í,

grindatengingar
alvöru gormar/demparar/ballancestangir/fóðringar/endar
alvöru spyrnur (tubular)
stífur að aftan lækkaðar um 3"
mun stífari gírkassapúði
strut bar (á milli brettaturna) chromoly

aftursettið



allt annað að sjá bílin svona lægri en áður


svo er ég aðeins að grúska undir húddinu, lagði nítrósleiðsluna afturí,
þegar nýji mótorinn fór ofan í notaði ég vatnsdælu/strekkjara af gamla mótornum. þetta leit mjög vel út á gamla mótornum, en mér svo til mikillar gemju,þá virkaði hún agalega drullug og gömul þegar hún var kominn á nýja mótorinn, svo fór stýrisdælan, og sullaði stýrisvökva útum allt,
nú er ég að setja nýja stýrisdælu og hosur, og áhvað því að taka framsettið í gegn í leiðini, tók strekkjarann og nuddaði hann fram og til baka uppúr hinum ýmsu efnum og pússaði hann svo niður, smurði svo í leguna og voila hann er eins og nýr 8-)
svo er vatnsdælan að fá sömu meðferð, en hún verður reyndar sprautuð.
svo tók ég neðri hluta loftsíuboxins og sprautaði hann svartan til að tóna við litinn á bílnum, kom vel út i.m.o þarf bara massa nokkur korn

fyrir


byrjað að tæta.. og búið að mála plastið á lásbitanum svart


strekkjarinn





« Last Edit: October 17, 2009, 09:06:31 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá dund í camaro nyjar myndir 12.05.09
« Reply #48 on: October 22, 2009, 22:47:15 »
búið að sjæna vatnsdæluna

ívar markússon
www.camaro.is