Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1974-1976 Firebird á Íslandi
GÖG:
Blessaðir
Ég keypti FÞ 453 1983 úr Sölunefnd varnarliðseigna. Þetta var bíll í mjög góðu standi, óslitin og óryðgaður. Hann var hins vegar upplitaður af sól bæði lakk og klæðning. Ég lét sprauta bílinn í Hafnarfirði og var hann mjög flottur og ferskur eftir það. Hann var síðan seldur til Ísafjarðar og voru þessar myndir teknar þá.
kveðja
Guðmundur Örn Guðmundsson
Runar1:
--- Quote from: crown victoria on October 23, 2009, 20:29:40 ---Þá er það væntanlega þessi er það ekki?
og þessi mótor....
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45778.0
--- End quote ---
Þessi Olds mótor er boraður út í 355 þriktir stimplar, er ekki viss með árgerð á mótornum enn heddin eru 1968 þannig að hann þjappar allþokalega, gengur bara yfir 100 oktan. Ætti að vera lítið slitin mótor.
Rúnar M:
Hvað með þessa tvo voru þeir nokkuð komnir........ :???:.....er reyndar ekki viss með árgerðir....tekið á landsmóti Fornbílaklúbbsins árið 2008....
Geir-H:
Sá efri er 79-81 með svona nefi og hinn er eldri
Moli:
Rétt hjá Geira, efri bíllinn er '81 árg. með '76 framenda, hinn er árg. '70. Það er bara verið að tala um 74-76 bíla í þessum þræði.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version