Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1974-1976 Firebird á Íslandi

<< < (7/8) > >>

kiddi63:
Það var einn hvítur trans am í keflavík "long time ago", sem ég held að hafi gleymst í umræðunni,  ég held að hann hafi verið ´76 model,
helv flottur bíll en hann lenti á ljósastaur rétt hjá njarðvíkurslipp og
fór helv illa út úr því. Spurning hvort einhver muni eftir því og þá hvort bíllinn var rifinn eða lagaður.

Ztebbsterinn:

--- Quote from: Moli on October 17, 2009, 19:18:41 ---
EH-861 (Er í Borgarfirði og ekki til sölu, nýbúið að kanna það)




--- End quote ---

Þessi var tekinn vel í gegn og fóru líka nokkur ár í það sitthvoru megin við aldamótin. Rúntaði í honum fyrir uppgerð í kringum 1996-7, þá var hann ljós rauðsanseraður.

Grindin/urnar tekin undan og galvanhúðuð, skipt út öllum gúmmíum og slitflötum.
Ný ytrabyrgði á hurðar og svo framvegis..

Svo var það þannig, eins og maður hefur nú heyrt áður, að hann var seldur um leið og hann var klár.. eigandinn kominn með nóg af honum eftir allan þennan tíma  :lol:

Glæsilegur bíll  8-)

74transam:
Það var einn hvítur trans am í keflavík "long time ago", sem ég held að hafi gleymst í umræðunni,  ég held að hann hafi verið ´76 model,

Kiddi, þessi var "1977" og var víst gerður upp eða annað boddý notað. Gamli Viddi krull :)

kiddi63:

--- Quote ---Kiddi, þessi var "1977" og var víst gerður upp eða annað boddý notað. Gamli Viddi krull Smile
--- End quote ---

Erum við ekki að tala um þennan þá?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=26347.0;attach=9485;image

gredski:
Q 441, fierbird i Garðinum.. Halli heitir hann sem á þann bíl.. man ekki hvaða árgerð hann er.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version