Author Topic: Fæst á 100 þús - 1986 Ford Econoline!  (Read 2856 times)

Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Fæst á 100 þús - 1986 Ford Econoline!
« on: October 14, 2009, 11:07:20 »
Fæst á 100þúsund ef eitthver kemur með seðla strax
Þarf að losna við hann.

Til sölu:

Ford Econoline 150
Árgerð 1986 (tvö ár í fornbílinn) Er skráður húsbíll núna, ódýrt að tryggja.
Ekinn 137.000 mi
Vél: 5.0L V8 Bensín
Sjálfskiptur
Er á nýlegum 31" dekkjum
Glænýtt púst alveg frá vél og afturúr.

Afturhjóladrifinn

Boddy er farið að ryðga svolítið, en hann er mjög góður að innan, var innréttaður í byrjun júní núna.

Vélin gengur ekki á öllum, líklega ónýtur/stíflaður/lekandi spíss. Er búinn að skipta um allt í kveikjunni en er ekki búinn að kíkja á spíssana.

Hann mengar mikið og er frekar kraftlaus núna, annars nokkuð góður.
Skiptingin er mjög góð.

Bíllinn er klæddur að innan en óinnréttaður.


Verð: 100 þúsund.

615-1251





Svona er hann núna að innan:
« Last Edit: October 14, 2009, 11:27:28 by bergur01 »