Author Topic: Saratoga 92  (Read 1741 times)

Offline aalkul

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Saratoga 92
« on: October 13, 2009, 11:00:45 »
Sæl öll,

 Ég er með Chrysler Saratoga 92 sem að ég hef verið að finna mér hluti í. Mér hefur tekist að hafa upp á öllu án mikilla vandræða nema ég get ekki fyrir mitt litla líf fengið dempara undir hann að aftan. Og sem verra er, ég veit ekki hvernig dempara ég á að biðja um. Veit einhver hvaða dempara ég get notað ? Ég held að Plymouth Acclaim, Dodge spirit hafi nota nákvæmlega það sama ..

Offline Weiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: Saratoga 92
« Reply #1 on: October 13, 2009, 16:54:45 »
hefuru prófað að rífa hann úr og fara með hann milli búða?
Er oft ekki nóg að hringja því að vitið í mönnum er oft svo misjafnt. Einn flettir kannski bara upp fyrir bílinn og finnur ekkert og annar veit kannski nákvæmlega hvernig hluturinn lítur út.
Hefuru mælt hann? og prufað að leita eftir lengd á honum og festingum(auga niðri blabla þess háttar)?
Hjörtur V. Jörundsson

Camaro Z28 1996
Patrol 350Tbi 44"(stuttur) 1989
Toyota carina-E 1.8 1997

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Saratoga 92
« Reply #2 on: October 13, 2009, 17:44:08 »
Getur ábyggilega flett þessu upp á rockauto.com og séð að hverju þú ert að leita og jafnvel bara pantað þá þaðan, þeir eru nokkuð sanngjarnir :mrgreen:
Kristinn Magnússon.