Kvartmílan > Alls konar röfl
Chevy Town
bluetrash:
Bættist einn enn í flotann..
AMC Eagle 1982 með Línu 6 258
Það merkilega við þennan bíl er að hann er ekki keyrður nema 92700 frá upphafi og hefur einungis átt einn eiganda allt sitt líf.. Vélin malar eins og kettlingur og það er geðveikur fílingur að keyra hann.. Keyrði hann frá Hellu og alla leið í RVK.. Komu ekki upp nein vandamál og hann var galtómur af bensíni þegar ég fór að sækja hann og setti á hann 10 lítra á Hellu og keyrði hann á því í Rvk... Mér var sagt að þessi væri líka einn af fáum sem komu með þann kost að vera ekki sídrifnir heldur hægt að velja á milli 4X4 eða 4X2.. Mjög lítið ryð virðist vera í bílnum svona við fyrstu sín en á ég eftir að skoða það betur.. OG ekki skemmir fyrir að það er rauð kózy innrétting í honum og NÓG af plássi..
Það er samt eitt.. Startarinn er eitthvað bilaður í honum.. Ef einhver lumar á startara fyrir hann handa mér þá væri það mikið vel þegið!!!
Grill:
Hehe þetta er svona Willys í sparifötunum :)
Kristján Stefánsson:
--- Quote from: Grill on November 04, 2009, 22:28:50 ---Hehe þetta er svona Willys í sparifötunum :)
--- End quote ---
Mikið djöfull eru það ljót spariföt !
AlexanderH:
--- Quote from: Kristján Stefánsson on November 04, 2009, 22:47:02 ---
--- Quote from: Grill on November 04, 2009, 22:28:50 ---Hehe þetta er svona Willys í sparifötunum :)
--- End quote ---
Mikið djöfull eru það ljót spariföt !
--- End quote ---
Er nu sammala ter, verd ad vidurkenna ad mer finnst tessi AMC er ekkert fallegasti amerikubillinn :???:
En eflaust agætlega gaman ad keyra hann og getur verid nytsamlegur :wink:
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: Kristján Stefánsson on November 04, 2009, 22:47:02 ---Mikið djöfull eru það ljót spariföt !
--- End quote ---
Alls ekki, er þetta ekki bara munurinn á sparifötum og samkvæmisklæðnaði :lol:
kv
Björgvin
ps. annars er sjálfsagt réttara að tala um þetta sem Cherokee í öðrum klæðum - hvað svo sem menn vilja kalla þaug :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version