Author Topic: Ég smíðaði græju til að þurka brautina...  (Read 2962 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Ég smíðaði græju til að þurka brautina...
« on: October 12, 2009, 15:34:35 »
Ekkert merkilegt en dugar:

 "It has a 8 million btu propane burner and a fan powered by a 270hp diesel. It will completly dry it's width in one pass, even against the wall."

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Ég smíðaði græju til að þurka brautina...
« Reply #1 on: October 12, 2009, 23:14:06 »
Góður Frikki, var einmitt að spá hvað þú værir að brasa þessa dagana :lol:

Geturu ekki smíðað annan til?

kv
Björgvin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ég smíðaði græju til að þurka brautina...
« Reply #2 on: October 12, 2009, 23:49:40 »
Ekki málið Björgvin,annars þurfið þið ekkert svona græju þarna í veðurparadísinni fyrir Norðan!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Ég smíðaði græju til að þurka brautina...
« Reply #3 on: October 13, 2009, 00:51:28 »
Ekki málið Björgvin,annars þurfið þið ekkert svona græju þarna í veðurparadísinni fyrir Norðan!

Það er reyndar rétt, var bara að spá í þessu fyrir almennan vetrarakstur :mrgreen:

kv
Björgvin

ps. myndi samt vilja hafa hann bensín knúinn....... :neutral: