Flottar myndir þarna 
Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5
70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??
Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.
G-571 er ekki bíllinn hans Jóns Trausta, kem ekki alveg fyrir mig hvaða bíll þetta gæti verið...

en Jón Trausti hefur verið með R-37009 síðan 1973, fastaúmerið á bílnum er BA-373
Rauði '70 Mustangin gæti verið bíllinn hans Kidda, (svartur m/gyltum röndum) hann var víst upphaflega rauður og hvítur að innan, númeraferillinn á honum nær bara til ársins 1977 og hefur mögulega verið á U númeri fyrir þann tíma.
Gullitaða Formulan er mjög svo líklega bíllinn sem Keli er að klára að gera upp í dag, oft er nefnilega ekkert að marka þessar nýskráningar á þessum gömlu bílum, þetta var fyrir daga tölvuvæðingar Umferðarstofu.
Magnað hvað svona gamlar myndir geta kveikt í manni....
