Author Topic: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði  (Read 11640 times)

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« on: October 09, 2009, 22:21:22 »
Ég og Gummari bró vorum að skanna inn myndir frá pabba, kannist þið við einhverja hér?

















Edit: Þetta er jú tekið '77.
« Last Edit: October 10, 2009, 10:33:21 by eMilk »
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #1 on: October 10, 2009, 00:30:14 »
Kúagerði var staðurinn í þá daga, þarna var friður og lítil umferð.

Á myndunum má sjá kryppuna í fyrsta búningi (stage one), hvíta stormsveipinn og Y 1015 Belvedere hans Bjössa í BG flutningum.

Annað er að rifjast upp.

jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #2 on: October 10, 2009, 01:14:33 »
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.


Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #3 on: October 10, 2009, 02:35:50 »
Þetta er sennilega '76- 77, Kúagerði var á eftir Geitháls og Kollafirði.
Í millitíðinni var Reykjanesbraut v. Glerborg (Fjarðarkaup) og seinna v. Sædýrasafnið í átt að Álverinu.

Man eftir þessu nr. G-571 ?

Það er spurning með Formuluna, kannski var þetta fyr.

jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #4 on: October 10, 2009, 13:08:10 »
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.



G-571 er ekki bíllinn hans Jóns Trausta, kem ekki alveg fyrir mig hvaða bíll þetta gæti verið...  :-k en Jón Trausti hefur verið með R-37009 síðan 1973, fastaúmerið á bílnum er BA-373

Rauði '70 Mustangin gæti verið bíllinn hans Kidda, (svartur m/gyltum röndum) hann var víst upphaflega rauður og hvítur að innan, númeraferillinn á honum nær bara til ársins 1977 og hefur mögulega verið á U númeri fyrir þann tíma.

Gullitaða Formulan er mjög svo líklega bíllinn sem Keli er að klára að gera upp í dag, oft er nefnilega ekkert að marka þessar nýskráningar á þessum gömlu bílum, þetta var fyrir daga tölvuvæðingar Umferðarstofu.

Magnað hvað svona gamlar myndir geta kveikt í manni....  :mrgreen:
« Last Edit: October 10, 2009, 13:11:36 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #5 on: October 10, 2009, 13:30:30 »
Þetta er öruglega sá sami, bróðir Hilmars Saleen átti þennan Mustang.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #6 on: October 10, 2009, 14:21:51 »
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

og mustanginn mórauði er 289 4 gíra og var eftir þessar myndir teknar í árbænum seldur til hveragerðis til mustang bræðra
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #7 on: October 10, 2009, 15:46:37 »
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.



G-571 er ekki bíllinn hans Jóns Trausta, kem ekki alveg fyrir mig hvaða bíll þetta gæti verið...  :-k en Jón Trausti hefur verið með R-37009 síðan 1973, fastaúmerið á bílnum er BA-373

Rauði '70 Mustangin gæti verið bíllinn hans Kidda, (svartur m/gyltum röndum) hann var víst upphaflega rauður og hvítur að innan, númeraferillinn á honum nær bara til ársins 1977 og hefur mögulega verið á U númeri fyrir þann tíma.

Gullitaða Formulan er mjög svo líklega bíllinn sem Keli er að klára að gera upp í dag, oft er nefnilega ekkert að marka þessar nýskráningar á þessum gömlu bílum, þetta var fyrir daga tölvuvæðingar Umferðarstofu.

Magnað hvað svona gamlar myndir geta kveikt í manni....  :mrgreen:

Nú jæja en mér datt í hug að þetta væri bíllinn hans Jóns Trausta, svo líkur honum.

Já það er spurning með skráninguna en gæti passað miða við söguna góðu (túri vs formula)!!
 :mrgreen:




Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #8 on: October 11, 2009, 15:37:52 »
Meira svona þetta er bara snilld
Geir Harrysson #805

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #9 on: October 13, 2009, 09:26:47 »
gaman að sjá þessar myndir maður djöfull voru þeir töff þarna  =D>
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #10 on: October 29, 2009, 17:38:37 »
Rétt hjá Mola.  Þetta er gamli R22455 sem bróðir minn flytur inn 1973 og selur 1975.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #11 on: November 02, 2009, 21:41:30 »
Þá er þetta líklega minn,    minn var ljósblár eins og þessi á myndinni og kom til Íslands 1973

                                                                                                                            Smári

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #12 on: November 02, 2009, 23:08:55 »
Þá er þetta líklega minn,    minn var ljósblár eins og þessi á myndinni og kom til Íslands 1973

                                                                                                                            Smári

Sæll Smári, svara þér í þessum þræði --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45426.0
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #13 on: November 03, 2009, 19:38:52 »
Ætli þessi háspennulína hafi farið í umhverfismat  :lol:

Helgi Guðlaugsson

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #14 on: November 14, 2009, 21:50:10 »
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

Attu fleiri myndir af honum brunum eda einhverjar uppl um hann
kv Einar



Einar G Brynjolfsson

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #15 on: November 17, 2009, 16:52:35 »
Quote
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

Attu fleiri myndir af honum brunum eda einhverjar uppl um hann
kv Einar





Ja ég finn nú engar svona í fljótu bragði. En það gætu poppað upp einhverjar fleiri seinna. Læt þig vita.. :)
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #16 on: November 18, 2009, 01:52:24 »
Emil það eru myndir af honum í myndaalbúminu með bílunum hans pabba tékkaðu á þeim

og ég geri ráð fyrir að charger73 eigi bílinn í dag hvernig hefur hann það blessaður?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
« Reply #17 on: November 18, 2009, 17:21:42 »
Emil það eru myndir af honum í myndaalbúminu með bílunum hans pabba tékkaðu á þeim

og ég geri ráð fyrir að charger73 eigi bílinn í dag hvernig hefur hann það blessaður?


Sæll hann hefur þad mjög fint eg er buinn ad eiga hann i rum 3 ar
er buinn ad gera ymislegt fyrir hann setti td bb motor i hann i vor
þad hafdi vist farid 318 motor i hann einhvern timann a tiunda aratugnum
planid er svo ad fa flottari felgur undir hann fyrir sumarid
og liklega heilsprautun eftir þad

Kv Einar

Einar G Brynjolfsson