Author Topic: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00  (Read 2980 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« on: October 06, 2009, 18:27:36 »
Sælir félagar

Fyrst að snjórinn er kominn er líka kominn tími á félagsfundi.

Mig langar að biðja menn að fjölmenna til að ræða um keppnistímabilið sem var að ljúka.
Hvað finnst þér meiga fara betur?
Hvað fannst þér vera í lagi?


KV
Stjórnin
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #1 on: October 08, 2009, 23:31:35 »
Fínasti fundur... Farið yfir ýmis mál, góður andi ríkti á fundinum 8-)

Eins og sjá má þá eru aðeins grjótharðir félagsmenn á myndunum og ýmsar frægar kvartmíluhetjur... Getur einhver komið með nöfn þeirra allra og hver myndasmiðurinn gæti verið :?:
« Last Edit: October 08, 2009, 23:33:36 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #2 on: October 08, 2009, 23:45:46 »
Flottur fundur,takk fyrir kaffið og kökuna Jón Bjarni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #3 on: October 09, 2009, 00:07:23 »
já flott =D> ég sé að þeir all hörðustu í brasanum hafa mætt um hvað var svo rætt :?: ég er búinn að vera með stíng í bakinu í allt kvöld og veit ekkert út af hverju það er :smt045
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #4 on: October 09, 2009, 00:20:33 »
Það var rætt um keppnishaldið,aðalfundinn,stóra GF málið (engin niðurstaða enda málið í annara höndum),ég stakk upp á að við gerðumst áskrifendur að National Dragster og keyptum nokkrar DVD reis myndir,skera lúgu í vegginn til að opna sjoppuna í salinn,lokun á nýja malbikskaflanum í vetur ofl tilfallandi,menn bara hressir.....jú og svo ræddum við helvítis norðanmennina sem útskýrir stínginn.

Nú verða fundir aðra hverja viku og um að gera að mæta fyrir þá sem geta,þetta bætir móralinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #5 on: October 09, 2009, 01:47:51 »
Það var rætt um keppnishaldið,aðalfundinn,stóra GF málið (engin niðurstaða enda málið í annara höndum),ég stakk upp á að við gerðumst áskrifendur að National Dragster og keyptum nokkrar DVD reis myndir,skera lúgu í vegginn til að opna sjoppuna í salinn,lokun á nýja malbikskaflanum í vetur ofl tilfallandi,menn bara hressir.....jú og svo ræddum við helvítis norðanmennina sem útskýrir stínginn.

Nú verða fundir aðra hverja viku og um að gera að mæta fyrir þá sem geta,þetta bætir móralinn.

Er þá fundur næst þarnæstu viku?
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #6 on: October 09, 2009, 08:18:49 »
Já,reikna með því,Jón Bjarni auglýsir það örugglega.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #7 on: October 09, 2009, 08:46:29 »
dvd er nú must.. áður en kreppan skall á þá var maður að pæla að versla gamalt sjónvarp sem auka fyrir leikjatölvu og leikjatölvu t.d. ps2 eða eitthvað og bílaleiki eða draga að heima til að gefa klúbbnum svona fyrir fimmtudagskvöldinn þá gætu menn leikið sér ef þeir hefðu ekkert að segja frá :D

ég hef nú ekki verið duglegur að mæta á svona vikulega fundi undarfarinn ár þó maður reyndi að mæta nokkrum sinnum í mánuði.
þetta eru töffarar sem nenna að koma vikulega.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #8 on: October 09, 2009, 09:26:45 »
 :smt039 :smt043 :smt098já flott svona eiga fundir að vera =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #9 on: October 09, 2009, 13:42:44 »
Já,reikna með því,Jón Bjarni auglýsir það örugglega.

Haha æðislegt þá kemst ég ekki á neinn fund, þar sem að ég vinn á kvöldin þessar vikur
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #10 on: October 09, 2009, 16:27:52 »
Já,reikna með því,Jón Bjarni auglýsir það örugglega.

Haha æðislegt þá kemst ég ekki á neinn fund, þar sem að ég vinn á kvöldin þessar vikur
Það var lagt upp með það.

.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.J/K
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #11 on: October 09, 2009, 16:35:04 »
 :roll: [-(
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 8 okt kl 20:00
« Reply #12 on: October 09, 2009, 16:49:05 »
hehehe það hlýtur að vera hægt að halda aftur næsta fimmtudag og svo annan hvern fimmtudag þar á eftir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas