Author Topic: Stigagjöf  (Read 7165 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Stigagjöf
« Reply #20 on: October 08, 2009, 16:10:35 »
er ekki málið að láta alla keppendur hafa plagg við innskráningu sem þeir geta skrifa á ef þeir vilja kæra einhvern fyrir eitthvað sem þeir sjá bannað en ekki starfsfólk.

er viss um að menn geta notað tímann frá mætingu til æfingarönn að horfa í kringum sig ef þeir eru klárir með eiginn bíl.

þýðir ekki að menn hópast og kvarta og gera svo ekkert vegna þess þeir bíða eftir að einhver annar gerir þetta fyrir sig að kæra , svo er hægt að hafa nafnlausar ábendingar ef menn eru smeykir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Stigagjöf
« Reply #21 on: October 09, 2009, 13:31:48 »
Það er rugl að ætlast til að keppendur fari að taka út keppnistæki ! Ég keppi til að hafa gaman af þessu og svona lagað er ekki til að efla keppnisandan. Það eru starfsmenn t.d. skoðunarmenn sem eiga að sjá um þessi mál ekki keppendur. Þetta er alltof lítið land til að það gangi.
Jón K Jacobsen

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Stigagjöf
« Reply #22 on: October 09, 2009, 21:27:10 »
hehe var nú ekki það meina það heldur að keppendur sjá oft meira þegar þeir rölta á milli að spjalla eða skoða.

þú sérð nú oft kannski meira en starfsmenn og þekkir reglurnar í þínu umdæmi og sérð nú að næsti maður hefur eitthvað sem má ekki.

gætir tilkynnt það til skoðunamanna eða starfsmanna svo þeir vita af því líka enda eru þeir kannski ekki að skoða öll faratæki að hverju sinni
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline S2Race

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Stigagjöf
« Reply #23 on: October 10, 2009, 00:24:41 »
þar sem ég er á svakalegri hægri nettenginu.. verra en 28k i den eda var það 56k tenging.. hvað með það bara djö usb.

getur einhver sem nennir að segja mér hvað var metið eftir fyrstu keppni í os og íslandsmetið í os þetta ár ef það stendur og fólk man :)

furðulegt en þetta er eins og maður er að forvitnast um barnið sitt sem alið er upp af öðrum.

10.7xx í fyrstu keppni og 10,4xx í síðustu keppni og það er Einar á Skyline sem á þessi met....
Símon G. Rúnarsson
Audi S2 20v turbo
1/4 ET 11,800@115,67mph@1,8bar