Author Topic: Vantar Amrískann 8 cyl í eldri kantinum  (Read 1689 times)

Offline valentinus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Vantar Amrískann 8 cyl í eldri kantinum
« on: October 02, 2009, 21:02:49 »
Já semsagt mig langar að fá einn Amrískan bíl til uppgerðar helst með þá 8 strokka vél og svo er bara því eldri því betra.
mér er nánast sama í hvernig ástandi hann er. En ef einhver lumar á svoleiðis bíl og vill láta hann af hendi þá endilega sendu mér PM

Valentinus
Brynjar Örn Reynisson