Author Topic: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???  (Read 3555 times)

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« on: October 02, 2009, 14:07:44 »
Hverjir vilja deila hugmyndum um það hvað þeir eru að gera í vetur varðandi hjólin sín.
Þetta sá ég í skúr norðan heiða hvað ætlið þið hinir að gera???  =D>
« Last Edit: October 02, 2009, 14:13:53 by dedion »
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #1 on: October 02, 2009, 14:10:28 »
Þú ætlar þó ekki að ljúga því í okkur að þessi túrbína sé að fara í hljólið?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #2 on: October 02, 2009, 16:04:09 »
því ekki  :D
<a href="http://www.metacafe.com/fplayer/51453/powerful_bike_with_turbo.swf" target="_blank" class="new_win">http://www.metacafe.com/fplayer/51453/powerful_bike_with_turbo.swf</a>

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #3 on: October 02, 2009, 22:04:21 »
Þú ætlar þó ekki að ljúga því í okkur að þessi túrbína sé að fara í hljólið?

Þessi Busa er í Grindavík og kominn með TURBO 8-)


















Eigandi er Vilhelm Þór Þórarinsson

kv
Björgvin

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #4 on: October 03, 2009, 01:16:24 »
Það verður erfitt að halda i þetta hjól  =D>  Gaman að sjá hvernig það kemur út :D
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #5 on: October 03, 2009, 10:21:46 »

Þetta er vægast sagt rosaleg 499hp turbo busa í þessu video hér að ofan, gaurinn virðist vera í vandræðum með að halda
framdekkinu niðri alveg sama á hvaða hraða hann er, það ekki fyrir hvern sem er að höndla þetta hjól. 8-)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Hafþór Jörundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • I'm new in the fuck you business
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #6 on: October 03, 2009, 11:38:20 »
Villi er búinn að fara hring á þessari Turbo busu og sagði að þetta væri einfaldlega of mikið...
Hafþór Jörundsson
S:898-5811

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #7 on: October 03, 2009, 15:43:47 »
Þetta er flott hjá honum, hvað er hún að punda og áætluð hp?
Ætlar hann ekkert að gera í kúplingsmálum?

Það er aldrei of mikið af hrossum  [-X   =D> =D>
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #8 on: October 05, 2009, 09:41:51 »
já en þessi bína er stærri en vélin :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Breytingar á hjólum í vetur fyrir næsta sumar???
« Reply #9 on: October 05, 2009, 15:20:06 »
Það sem menn feila sig mest á er stærðinn á þessum turbínum menn eru að setja bínur sem eru litlar og eru kannski að skila 200+ hp ef vel heppnast og það er ekki hægt að fara hærra en 250 hp max með mikilli vinnu en þú ert samt að þyngja hjólið þitt um 20-25+ kg.
Í mörgum tilfellum er þetta flott street dæmi en enginn performance pakki.
þá er oft betri og töluvert ódýrari kostur að fá nos sprautunn í loftboxið ásamt því að setja innás í staðinn fyrir ex.ás (á við busur)
Þær eru mjög lamaðar á ex. hliðinni.

hér er mynd af einni góðri og okkur dettur ekki í hug að fara í minna enn þetta hehe O:)
« Last Edit: October 05, 2009, 15:27:05 by dedion »
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is