Author Topic: hyosung 650  (Read 1556 times)

Offline fannzi_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
hyosung 650
« on: September 30, 2009, 12:12:48 »
ég er með Hyosung 650 hippa til sölu.Þetta hjól er 2008 árgerð keyrt 7xxxkm og hefur verið hugsað um það vel.Þetta hjól er 230kg með 81hö og beinni innspýtingu og mökk virkar.Það er sami mótor í þessu og racernum sem kemur frá þessum framleiðanda og er háþrýstur v2 mótor sem er í 90°vinkill.ég set á hjólið 850þ.en 1m í skiptum það má alltaf koma með tilboð .Ég skoða flest skipti nema á einhverju dýrara. þetta er linkur inn á myndirnar http://www.hjol.is/hjol/nr/110635/  Síminn hjá mér er 8466673 og ég er vakandi svona flestar stundir sólahringsins.