Author Topic: PASSAR? mopar spurning  (Read 3425 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
PASSAR? mopar spurning
« on: September 22, 2009, 21:20:50 »
er með 318 cherokee motor,
en vantar skiptinguna á hann, get ég ekki notað skiptinguna af minum 4litra high output motor á 318 v8 motorinn?

endilega látið ljós ykkar skýna :)

verð að fá að vita þetta svo ég nenni að byrja á því að slíta motorinn og allt upp úr minum.. nenni ekki að taka allt í sundur og lenda svo í strandi
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #1 on: September 23, 2009, 14:55:14 »
Nei passar ekki, 4.0 mótorinn er AMC og 318 er Mopar, það er ekki sama "kúplingshúsið" á þeim
Kristinn Magnússon.

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #2 on: September 24, 2009, 18:44:10 »
þegar þessi spurning kemur á loft.ég hef oft velt fyrir mér er til einhver afturdrifsskipting aftaná svona 4 lítra cherokee motor kannast einhver við það?
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #3 on: September 24, 2009, 19:40:57 »
Já þessir bílar voru framleiddir 2wd og svo passar þetta AMC drasl allt saman
Kristinn Magnússon.

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #4 on: September 24, 2009, 19:42:25 »
Varðandi afturhjóladrifsskiftingu aftan á 4.0 cherokee motorinn eru talsverðar líkur á því að það séu til eldri amc skiftingar sem passa því upprunalega var 4L cherokee motorinn gerður ur sama kjallara og gamla 4.2l amc vélin (258) sem er svo aftur á móti var gamli 232 amc motorinn með hækkuðu dekki og lengri stimpilstöngum hægt að rekja sögu 4 l motorsins að mestu leiti hérna http://en.wikipedia.org/wiki/AMC_Straight-6_engine
Arnar H Óskarsson

Offline Aravil

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #5 on: September 25, 2009, 09:10:21 »
á enginn svona mopar skiptingu aftan á 5,2 318 mopar

skiptingu sem einhver vill láta  fyrir lítið :)

kv Fannar E-cdi

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: PASSAR? mopar spurning
« Reply #6 on: September 25, 2009, 12:02:53 »
Sæll, ég á þetta til.

Nærð mér í 892-3393 eða bo@ba.is

kv
Björgvin