Author Topic: eigendaferlar  (Read 2352 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
eigendaferlar
« on: September 19, 2009, 00:18:03 »
þar sem ég er of tölvuheftur til þess að geta fundið þetta sjálfur langar mig að spyrja, hvar á netinu er hægt að sjá eigendaferla, hvaða síða/síður?
finn þetta ekki á us.is, aðalskoðun, frumherja og þannig síðum :neutral:

kv.
Andrés

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: eigendaferlar
« Reply #1 on: September 19, 2009, 00:21:03 »
það þarf að kaupa aðgang, en þetta er á www.uh.is
Einar Kristjánsson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: eigendaferlar
« Reply #2 on: September 19, 2009, 00:23:38 »
það þarf að kaupa aðgang, en þetta er á www.uh.is

já takk fyrir það:)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: eigendaferlar
« Reply #3 on: September 19, 2009, 00:26:02 »
Ef þú ert að leita af upplýsingum um bíl sem er skráður á þig þá getur þú fengið þær upplýsingar inná þjónustusíðu skattstjóra með sama veflykli og er notaður við framtalsgerð.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: eigendaferlar
« Reply #4 on: September 19, 2009, 00:36:01 »
Ef þú ert að leita af upplýsingum um bíl sem er skráður á þig þá getur þú fengið þær upplýsingar inná þjónustusíðu skattstjóra með sama veflykli og er notaður við framtalsgerð.

takk fyrir þær upplýsingar, er nú samt ekki viss hvort ég geti notast við þær.  :)

enn þegar ég er að nýskrá mig uh.is, má ég þá nota mína kennitölu í notandaupplýsingar, kennitala pabba er skráð í "upplýsingar um greiðenda", ég er held ég ekki orðinn nógu gamall til að geta verið með aðgang þarna á minni kennitölu, þarf maður ekki að vera lágmark 16 ára til að geta verið notandi þarna?