Author Topic: Óska eftir 69 charger  (Read 1420 times)

Offline El Capo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Óska eftir 69 charger
« on: September 12, 2009, 02:53:43 »
Ég er á veiðinni eftir 69' Charger eða einhverri svipaðri árgerð..

Er helst að leita mér að boddýinu þannig að vélin og þessir hlutir skipta litlu máli, en að sjálfsögðu væri ekki verra ef það væri topp mótor í kvikindinu.

Ég kynni líka að meta allar ábendingar ef að menn hafa séð einhverstaðar gamalt charger hræ vera rotna á einhverju túni útí sveit eða eitthvað svipað.. Leita ég bara upp bóndann og geri honum tilboð..

Eins og ég segi, ertu með eða veistu um gamlan charger endilega láttu heyra í þér í PM.