Author Topic: Í skúr drekans  (Read 4472 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Í skúr drekans
« on: September 11, 2009, 00:53:22 »
Hvar kemst maður yfir eintak af þessari mynd?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #1 on: September 12, 2009, 20:07:18 »
Það er ekki þess virði að reyna að finna eintak. Það voru nokkrir vitleysingar í Mopar klúbbnum sem gerðu þennan disk. Lýsingin er ömurleg, þulurinn þvoglumæltur og plottið álíka spennandi og nýbónaður Chevrolet.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #2 on: September 12, 2009, 20:24:31 »
 :lol: :lol: :lol: :lol:
Geir Harrysson #805

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #3 on: September 12, 2009, 21:14:04 »
Þetta var fín ræma. =D>.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #4 on: September 12, 2009, 22:49:33 »
Það voru nokkrir vitleysingar í Mopar klúbbnum sem gerðu þennan disk. Lýsingin er ömurleg, þulurinn þvoglumæltur og plottið álíka spennandi og nýbónaður Chevrolet.
Akkúrat þetta sem er verið að leita að. Mig langar í eintak, er ekki hægt að fá þessa ræmu einhversstaðar?

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Í skúr drekans
« Reply #5 on: September 13, 2009, 00:36:13 »
að bjóða ekki til sölu = to hell with copyright law , það sem við viljum við fáum capiche  :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #6 on: September 13, 2009, 01:13:14 »
Það veður á Fagurloftinu í einhverju sjálfskipuðu frekjudallshlutverki. Berlusconiskar hótanir blandaðar engilsaxneskri tungu eru kannski sniðugar til heimabrúks en broslegar í augum eigenda efnisins.

Að kópera diska = þjófnaður.

Þeir sem fjölfalda fá ískaldan 283 knastás rekinn upp í núllið.

Skilið?

Verði af því að fleiri eintök verða gerð, þá verður það tilkynnt á þessari vefsíðu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #7 on: September 13, 2009, 02:52:37 »
Það veður á Fagurloftinu í einhverju sjálfskipuðu frekjudallshlutverki. Berlusconiskar hótanir blandaðar engilsaxneskri tungu eru kannski sniðugar til heimabrúks en broslegar í augum eigenda efnisins.

Að kópera diska = þjófnaður.

Þeir sem fjölfalda fá ískaldan 283 knastás rekinn upp í núllið.

Skilið?

Verði af því að fleiri eintök verða gerð, þá verður það tilkynnt á þessari vefsíðu.

Halló halló, 283gráðu ás, er stöngin af street hemi-num loksins búinn?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #8 on: September 13, 2009, 21:54:17 »
"Stöngin inn" hjá Tona
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #9 on: September 14, 2009, 19:19:40 »
ætli að það sé ekki frekar að þeir týma ekki að nota Hemi stöng á menn fyrir copyþjófnað en Hemi stöng er notuð fyrir alvöru menn sem þurfa að kynnast Hemi stöng ítarlegar en bara inn um núllið
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Í skúr drekans
« Reply #10 on: September 16, 2009, 21:01:46 »
Það veður á Fagurloftinu í einhverju sjálfskipuðu frekjudallshlutverki. Berlusconiskar hótanir blandaðar engilsaxneskri tungu eru kannski sniðugar til heimabrúks en broslegar í augum eigenda efnisins.

Að kópera diska = þjófnaður.

Þeir sem fjölfalda fá ískaldan 283 knastás rekinn upp í núllið.

Skilið?

Verði af því að fleiri eintök verða gerð, þá verður það tilkynnt á þessari vefsíðu.
Mikið satt og mikið rétt.
Það má búast við því að það verði hálf kraflaust úr mönnum prumpið með hélaðann ás úr 283 í núllinu og skil ég það vel að það skuli einhverjir heitari velir valda því að það hverasjóði á mönnum toppstykkið þegar einhver hvetur til þess að men nappi ræmunni.
Hitt er annað að það hafa með reglulegu millibili komið fyrirspurnir um þessa mynd og því greinilegur áhugi fyrir henni. Það má alltaf búast við því að á meðan það er áhugi fyrir myndinni, og hún fæst ekki, að henni verði stolið. Ekki ætla ég að kópera hana en vona svo sannarlega að ég geti fengið hana keypta hjá rétthafa svo ég bara spyr...er einhver möguleiki á því í nánustu framtíð?
K.v.
Ingi Hrólfs.