Author Topic: Dodge Dart  (Read 8899 times)

Offline 320CE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Dodge Dart
« on: September 10, 2009, 11:17:45 »
Það er Dodge Dart, 2dr hardtop árg 69 V8 318 sem stendur bakvið kúluhúsið uppá esjumel, veit einhver einhvað um hann?
Guðmundur R. Guðmunduson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Dart
« Reply #1 on: September 10, 2009, 11:30:14 »
Einhverstaðar átti ég ferilinn af honum, finn hann ekki. Minnir að hann hafi verið afskráður um 1984.

Líklegast í eigu Jóns "Tantra"

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 320CE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #2 on: September 10, 2009, 11:42:21 »
er hann í uppgerðar hæfu ástandi, eða bara ónýtur?
Guðmundur R. Guðmunduson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Dart
« Reply #3 on: September 10, 2009, 12:01:01 »
Ég hef ekki skoðað hann í mörg ár, held ég hafi tekið þessa mynd 2004.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 320CE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #4 on: September 10, 2009, 12:07:09 »
endilega ef þú finnur eigenda ferillinn, pósta honum hérna, er að leita mér af bíl til uppgerðar.
Guðmundur R. Guðmunduson

AlliBird

  • Guest
Re: Dodge Dart
« Reply #5 on: October 24, 2009, 18:20:16 »
Það þyrfti að bjarga þessum.  Gæti verið merkis bíll.  Einhver skaut því að mér að þetta væri "White Hat Special"

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #6 on: October 24, 2009, 19:56:14 »
Mér skillst að hann sé búinn að standa þarna í 10 ár.
Jósafat Kristjánsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #7 on: October 26, 2009, 07:13:35 »
Litur ut fyrir ad vera uppgerd fyrir mann med staleistu  :???:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #8 on: October 28, 2009, 18:33:42 »
veit einkver kver er eigandi á þessum bíll ef hann er ekki að fara í uppgerð gæti ég notað  eikvað af varahlutum úr þessum bíl...   
« Last Edit: October 28, 2009, 18:36:52 by Leifó »
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #9 on: January 12, 2010, 02:24:36 »
það er lítið um göt á þessum bíl  og eftir sanblástur yrði hann nu alveg uppgerðarhæfur en þarf mikkla aura í það :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #10 on: February 04, 2010, 20:33:46 »
eg er með einn dart og vantar slatta af hlutum,t,d frammrúðu og jafnvel eitthvað af boddy hlutum. Sýnist þessi vera rúðu laus en ef einhver veit um hræ sem er ekki gegn riðgað, endilega senda mér upplýsingar  :D

kv. patti
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #11 on: February 07, 2010, 14:59:30 »
en hvað er þetta bláa þarna við hliðina á Dartinum?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Dodge Dart
« Reply #12 on: February 07, 2010, 17:35:07 »
en hvað er þetta bláa þarna við hliðina á Dartinum?

Mustang
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Dart
« Reply #13 on: March 30, 2010, 15:58:42 »
Fann ferillinn af þessum Dart þegar ég var að grúska í tölvunni, VIN# er:  LH23F93358480 fastanúmerið er EL-285:

Eigendaferill
09.06.1987    Stefán Stefánsson    Grænahlíð 22    
01.10.1982 Þóra Hjartardóttir    Bjartahlíð 23    
31.07.1981    Jón Jóhann Jóhannsson    Perlukór 6    
23.09.1976    Floyd C. Fesler    Keflavikurflugvelli    


Skráningarferill

23.09.1976    Nýskráð - Almenn

Númeraferill

31.07.1981    R27316    Gamlar plötur
23.09.1976    JO7450    VLM - merki



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is