Author Topic: 66 Satellite, 383  (Read 3755 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
66 Satellite, 383
« on: September 10, 2009, 06:26:06 »
Sá þennan á Ljósanótt, með númerið Ö-383.
Ég held að einhver bandaríkjamaður hafi átt þetta og var að reyna selja hann en hver á hann núna???
Bara svona venjuleg íslensk forvitni.


« Last Edit: September 10, 2009, 06:30:11 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: 66 Satellite, 383
« Reply #1 on: September 10, 2009, 11:30:09 »
þessi er flottur hann sást töluvert á keyrslu fyrir ljósanótt og ljósanótt líka, en hef ekkert heyrt neitt um hver ætti hann.....
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 66 Satellite, 383
« Reply #2 on: September 10, 2009, 17:39:32 »
Jamm, þetta er bíllinn sem Matt átti.. Mig minnir að hann hafi sagt mér að það væri ungur strákur úr Sandgerði/Garðinum eða þar í kring sem keypti bílinn af honum..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 66 Satellite, 383
« Reply #3 on: September 10, 2009, 18:40:19 »
Snyrtilegur bíll  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: 66 Satellite, 383
« Reply #4 on: September 12, 2009, 01:11:53 »
Maðurinn heitir Magnús sem á þennan bíl og er Keflvíkingur :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: 66 Satellite, 383
« Reply #5 on: September 13, 2009, 21:48:19 »
Já sælir, ég keypti þennan bíl fyrir sumarið og er með hann í Keflavík. Er búinn að vera að fara í gegnum rafkerfið í honum og fékk flækjur í hann hjá Bjössa hjá BG. Fékk líka stuðara að aftan hjá honum þar sem hinn var orðinn mjög slæmur af ryði og svo var búið að spraya yfir hann en já hann er auðvitað ekki í besta ástandinu lakklega séð en það bíður betri tíma. Hann er að fara í geymslu núna bara í vetur innan um fellihýsin.
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99