Kvartmílan > Alls konar röfl
pantanir frá USA
Kowalski:
Já ég hef pantað þónokkuð oft á árinu og aldrei lent í neinu rugli varðindi gengi/rukkun.
Pantaði síðast bremsudiska, allt í góðu þar fyrir utan það að pakkinn týndist.
GunniCamaro:
Ég er aðeins búinn að panta frá USA í ár og þessar tölur hjá ykkur eru hærri en hjá mér, t.d. pantaði ég fyrir stuttu síðan frá NPD : vörurnar 18760 ísk. + flutn. 7384 + aðflutn.gj.ca. 7600, þannig að flutn.+aðfl.gj. voru um 15000 þús.
Síðan er mismunandi tollur á bílavörum, sumt er með virðisskatti + tolli á meðan aðrar eru bara með virðisauka, ég pantaði í vor vélahluti frá Summitracing og það kom aðeins hagstæðar út en dæmið að ofan.
baldur:
Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...
Moli:
--- Quote from: baldur on September 11, 2009, 10:59:05 ---Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...
--- End quote ---
Ég pantaði nú bara 150$ Centerforce kúplingspressu fyrir 3 vikum frá Summit, hún kostaði mig 68 þúsund hingað kominn með öllu.
Parts: $151.95
Handling: $24.95
Additional amt.for non-standard service: $161.75
Samtals: $338.65
Hérna heima borgaði ég svo toll+vsk sem var upp á 24 þúsund minnir mig. Samtals um 68 þúsund! ](*,)
einarak:
--- Quote from: Moli on September 11, 2009, 12:15:09 ---
--- Quote from: baldur on September 11, 2009, 10:59:05 ---Já og enn aðrar vörur eru svo með vörugjöld líka. Dekk og kúplingar til dæmis eru morð í innflutningi. Minnir að 170 dollara kúpling hafi kostað mig 30 þúsund kall komin heim þegar að gengið var 60kr...
--- End quote ---
Ég pantaði nú bara 150$ Centerforce kúplingspressu fyrir 3 vikum frá Summit, hún kostaði mig 68 þúsund hingað kominn með öllu.
Parts: $151.95
Handling: $24.95
Additional amt.for non-standard service: $161.75
Samtals: $338.65
Hérna heima borgaði ég svo toll+vsk sem var upp á 24 þúsund minnir mig. Samtals um 68 þúsund! ](*,)
--- End quote ---
ái!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version