Kvartmílan > Alls konar röfl
pantanir frá USA
chevy 83:
Hvernig hefur mönnum gengið að panta frá USA? kemur þetta á réttu gengi? hafa verið einhver vandamál?
maggifinn:
Gengið er rétt rúmar 300 iskr heim komið með gjöldum fyrir vélaparta
kerúlfur:
--- Quote from: maggifinn on September 09, 2009, 22:26:27 ---Gengið er rétt rúmar 300 iskr heim komið með gjöldum fyrir vélaparta
--- End quote ---
300kr úff ég fékk skítahroll, mér finnst það ekki passa við það sem shopusa gefur upp á reiknivélinni sinni :?:
Belair:
var 128 kr hjá mer visa yfir í paypal
Moli:
Maggi er að tala um að þú getur gert dollaraverð x 300 til þess að sjá c.a. á hvað varan er kominn hingað heim með gjöldum.
T.d 150 USD X 300 = 45.000 ISK.
VISA gengið á USD er í dag 127 ISK. þá á eftir að bæta við toll og VSK.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version