Author Topic: Turbó á 6,2?  (Read 2531 times)

Offline BjarniÓ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Turbó á 6,2?
« on: September 06, 2009, 13:12:21 »
Mig langar að græja tvin turbó á mótorinn og bolta túrbínurnar bara aftaná sitthvora eldgreinina staðin fyrir að vera með einn skipakuðung, en þarf ég að skifta um sveifará líka eins og heddin og stimplana \:D/ eða bara annann mótor í bílinn
Chevrolet Silverado custom deluxe 1983                                                                                        Cadillac Fleetwood Broguham 1981                                                 Ford Econoline 1990

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Turbó á 6,2?
« Reply #1 on: September 09, 2009, 12:18:43 »
Hvað er þjappan í vélinni þinni?
Hversu mikið tog þola stangir og stimplar?
Hvernig ætlarru að stýra bensíni og kveikju flýtingu?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Turbó á 6,2?
« Reply #2 on: September 09, 2009, 12:29:44 »
Er hann ekki með 6,2 disel?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Turbó á 6,2?
« Reply #3 on: September 10, 2009, 09:39:08 »
Lang best að fara á www.gm-diesel.com og skoða spjallborðið hjá þeim, hef lesið um svona aðgerð þar.  Þessar vélar fengust frá GM (reyndar bara í GMC af einhverjum ástæðum) með Banks túrbínu og þola það vel þrátt fyrir háa þjöppu (ef ég man rétt þá er hún um 21:1) en væri örugglega skynsamlegt að lækka þjöppuna eitthvað ef það á að blása mikið (held að menn hafi verið að fara niður í um 18:1).  Annars þá er ég enginn sérfærðingur í þessu, best að kíkja á www.gm-diesel.com  :idea:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race