Author Topic: Firebird 71-74 ?  (Read 3257 times)

Offline playah

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Firebird 71-74 ?
« on: September 05, 2009, 22:22:51 »
Er að leita af þessum bíl fyrir konuna mína, pabbi hennar átti hann í kringum 81-82 og þá var hann gulur og er númerið HUGSANLEGA r 3874 eða r 3872 en uppl og myndir væru vel þegnar.. Henni langar bara vita hvað varð um þennan bíl.

Óli

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 71-74 ?
« Reply #1 on: September 06, 2009, 00:19:31 »
þetta lofar ekki góð hann Moli á að eins 2 myndir af gulum en hvort hann ein þessum veit ég ekki



Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Firebird 71-74 ?
« Reply #2 on: September 06, 2009, 00:23:49 »
þessi neðri er 75+... svo væntanlega er verið að ræða um hinn bird'inn.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 71-74 ?
« Reply #3 on: September 06, 2009, 00:58:04 »
þar sem þau eru ekki vissum um numer seti eg hann lika inn

her er R58641 nokkuð viss um að það segj sami og mynd 1

Afskráður 1988.

Eigendaferill

18.02.1985   Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir    Ásbúð 66    
28.05.1984       Hilmar Þór Leifsson    Andarhvarf 2    
12.03.1983       Guðrún Stefánsdóttir    Pálmholt 6    
06.10.1981        Sigurður Helgi Óskarsson    Freyjuvellir 2    
15.11.1980       Arnlaugur Kristján Samúelsson    Kelduland 21    
09.09.1980        Einar Ólafsson    Heiðarbær 7    
11.08.1980       Guðmundur Vignir Sigurbjarnason    Veghús 29    
17.05.1979        Sigurður Þröstur Gunnarsson    Hraunás 3    
14.04.1979        Sigfús Sævar Sigurðsson    Laugavegur 126    
18.07.1978       Kristinn L Brynjólfsson    Lágaberg 1    
10.04.1978        Gerður Ruth Sigurðardóttir    Teigasel 1    
10.12.1975        Ólafur O Óskarsson    Engihlíð 7


Númeraferill

28.08.1984    R58641    Gamlar plötur
28.07.1983    R9838    Gamlar plötur
12.12.1980    R21569    Gamlar plötur
21.05.1980    P1642    Gamlar plötur
18.07.1978    R60686    Gamlar plötur
10.04.1978    P1841    Gamlar plötur
10.12.1975    E310    Gamlar plötur


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Firebird 71-74 ?
« Reply #4 on: September 06, 2009, 15:23:30 »
Minnir að Hjalli í Bílakringlunni hafi rifið þennan undir lokinn.
Hann átti amk. frambrettin af honum ásamt hurðum ofl. ekki alls fyrir löngu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is