Author Topic: taka upp mótor?  (Read 2917 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
taka upp mótor?
« on: September 04, 2009, 19:13:43 »
sælir. ég er með dodge dakota 1997  v6 3.9 ekinn 200þús.km og ég þarf að taka upp mótorinn því það eru farnir hringir á  2 stimplum... hvað mælið þið með að ég skipti um?

búinn að finna rebuild kit en svo get ég ráðið stærðini á eftirfarandi,
Piston Size      STD-10-20-30-40-60-80       
Piston Ring Size     STD-10-20-30-40-50-60-80    
Rod Bearing Size      STD-10-20-30-40-50
Main Bearing Size   STD-10-20-30-40-50

hvað þýða þessar stærðir?

takk
« Last Edit: September 04, 2009, 19:37:44 by co-caine »
Páll I Pálsson

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: taka upp mótor?
« Reply #1 on: September 04, 2009, 21:08:22 »
Eins og Grílurnar sögðu í den "hvað er svona merkilegt við það að taka upp vél"  Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Re: taka upp mótor?
« Reply #2 on: September 05, 2009, 09:33:13 »
er kanski betra að taka hann í sundur fyrst og mæla slitfleti? og panta svo varahluti.
Páll I Pálsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: taka upp mótor?
« Reply #3 on: September 05, 2009, 09:36:57 »
hehe hann var ad benda a ad hvad er merkilegt ad lyfta upp vel :D

spurning hvort du vilt halda standard mali a velinni eda staekka hana um eftirfarandi tölur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Re: taka upp mótor?
« Reply #4 on: September 05, 2009, 19:17:59 »
hehe hann var ad benda a ad hvad er merkilegt ad lyfta upp vel :D

spurning hvort du vilt halda standard mali a velinni eda staekka hana um eftirfarandi tölur.

er þá ekki bara auðveldast að taka standard mál?
Páll I Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: taka upp mótor?
« Reply #5 on: September 05, 2009, 19:27:38 »
Nema þú viljir stækka eins og hann segir, en þá þarftu að láta bora blokkina og fara að eyða peningum  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: taka upp mótor?
« Reply #6 on: September 05, 2009, 20:41:57 »
er kanski betra að taka hann í sundur fyrst og mæla slitfleti? og panta svo varahluti.

Já, rífðu vélina í sundur fyrst og sjáðu ástandið. Keyptu svo varahluti.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.