Author Topic: '85 Pontiac Trans Am SELDUR !  (Read 2223 times)

Offline RunarN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
'85 Pontiac Trans Am SELDUR !
« on: September 01, 2009, 23:15:54 »
Tegund - Pontiac Trans Am
Litur - Hvítur
Árgerð - 1985
Vél - Í bílnum er 350cid SBC sem er boruð 030, vélin var tekin upp veturinn 2006 skilst mér, þá fór ýmislegt dót í hana, til dæmis nýjar stimpilstangir (Summit),
Hypereutectic stimplar frá Speed Pro,
Comp Cams knastás, 480 lift, 230 duration @.050,
Edelbrock Performer millihedd
ARP boltar í öllu,
Nýjar legur,
Tvöfaldir ventlagormar.
Holley 750DP (þarf aðeins að klára að stilla)
Heddin eru 2.02 inn og 1.60 með 64cc chamber minnir mig og núna fyrir mjög stuttu var skipt um heddpakkningar, hef ekkert keyrt bílinn síðan þá nema bara heim.
Skipting - TH400, þriggja þrepa sjálfskipting
Drif - Litla 10 bolta með opnu drifi sem núna er búið að sjóða, 3.73 hlutfall
Með fylgir auka rör með ónýtu drifi, en 3.73 hlutfalli og drifhúsi sem væri hægt að nota.
Ekkert útvarp er í bílnum en búið er að tengja ISO tengi í hann.

Það þyrfti að taka bílinn og klappa honum aðeins boddílega séð, ryð er komið á ýmsa staði og það þarf að klára að setja hann saman að innan.
Bíllinn er ekki á númerum eins og er, en það er búið að greiða bifreiðagjöld.
Einnig vantar í hann framljósa stykkið vinstra megin.

Með bílnum fylgja 4stk 16" orginal Pontiac felgur með góðum afturdekkjum en ónýtum framdekkjum, og 4stk 15" American Racing Outlaw með góðum framdekkjum en ónýtum afturdekkjum.
Ég á til einhver 6 16" dekk í mismunandi stærðum sem væru tilvalin til að nota í spól því að þau eru öll nánast eins og ný, en þó ekki samstæð dekk.

Flott project í skúrinn ef að mönnum vantar spóltæki fyrir næsta sumar

SELDUR

Hægt er að hafa samband í EP eða síma 661-1562 (Rúnar) eftir kl 18, bíllinn er staðsettur í Reykjavík


« Last Edit: September 03, 2009, 23:46:40 by RunarN »