Ég er með Chrysler Sebring 2.4 árg 2003 ekinn ca 100þ mílur
Skiftingin er eitthvað farin að hrekkja mig, snuðar stundum þegar hann skiftir sér upp, snuðar líka þegar ég ætla að taka af stað, td á ljósum, og skiftir sér stundum ekki uppúr fyrsta.
Ef ég drep á honum og starta aftur þá er hún alveg eðlileg í smá tíma.
Ég hef fylgst með sjálfskiftivökvanum og það vantar ekkert á skiftinguna og vökvinn virðist tær og hreinn.
Veit einhver hvað er að gerast ?