Author Topic: Tafir á framleiðslu steðjanúmera  (Read 2832 times)

AlliBird

  • Guest
Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« on: August 25, 2009, 22:31:16 »
Fornbílaspjallið er bilað svo ég nöldra bara hér . .

Vegna innflutningstakmarkana á áli sem er notað í framleiðslu á steðjanúmerum eru tafir á framleiðslu númeranna og hefur ekkert verið hægt að smíða síðan í byrjun júlí, eftir því sem segir á forsíðu FBÍ

En- bíddu bíddu . . .  erum við ekki með þetta fína álver hérna rétt við borgarmörkin ?!?

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #1 on: August 25, 2009, 22:38:12 »
Vantar greinilega fleyri álver, þessi sem eru fyrir eru ekki að ná að anna eftirspurninni í númeraplötur...
Björn Eyjólfsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #2 on: August 26, 2009, 13:36:47 »
Það er að sjálfsögðu mjöööög furðulegt að flytja ál úr landi, búa til vörur úr því þar og flytja vörurnar heim.  Getum við ekki gert alveg helling sjálf?
Af hverju eru ekki fyrirtæki hér á landi að búa til fullunnar vörur úr áli og flytja út?  Rugl að senda þetta ál allt úr landi, má alveg halda smáá broti eftir hér og vinna eitthvað úr því :)  Henda upp einni álfelguverksmiðju eða svo :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #3 on: August 26, 2009, 18:10:11 »
Það er áframvinnsla á áli hjá Alcoa fyrir austan.
Þeir eru m.a. að vinna rafstrengi.
Helgi Guðlaugsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #4 on: August 26, 2009, 20:11:49 »
Það er áframvinnsla á áli hjá Alcoa fyrir austan.
Þeir eru m.a. að vinna rafstrengi.
Ok, ekki vissi ég það..  En mér þykir þetta afar furðulegt með númeraplöturnar, af hverju ætli það þurfi að flytja það inn þegar nóg er til af því hér..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #5 on: August 26, 2009, 20:18:34 »
Ég hef nú fengið það ál sem manni hefur vantað og það meira segja í síðustu viku hjá málmtækni
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Tafir á framleiðslu steðjanúmera
« Reply #6 on: August 27, 2009, 03:13:41 »
Afhverju er takmörkun á innflutningi,vegna álverksmiðjana eða hvað?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason