Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana

<< < (3/3)

Axelth:
laugardagurinn er góður hvað varðar veðurspá og fynnst þetta vera fáránleg hugmynd með að færa keppnina til sunnudags og sérstaklega þar sem það eru litlar líkur á að það verði þurrt.
Og persónulega er ég ekki að nenna svona degi eins og í fyrra þar sem gekk á með skúrum og allir áttu að fara að keyra á brautinni til að þurka hana.

Allavega í mínu tilfelli þá var ég búinn að gera ráð fyrir laugardeginum í þetta og get líklega ekki breitt því :(

Valli Djöfull:
Ég myndi nú vera rólegur hvað varðar veðurspá.  Það er bara miðvikudagur og við búum á íslandi ;)

Og p.s.. Diddi, löngu auglýst?  1 vika eða svo #-o
Á plani var hún 22. Ágúst ;)

ingvarp:
það á að vera þurrt og heitt á sunnudag Diddi  :wink:

en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?

mér finnst fínt að hafa þetta á sunnudeginum því ég kemst ekki með vélina á laugardaginn sökum þess að ég þarf að passa  [-(

svo ég er sáttur við sunnudaginn  :) :D 8-) :mrgreen: :twisted:
 
























\:D/

1965 Chevy II:

--- Quote from: ingvarp on August 26, 2009, 17:47:40 ---

en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?



--- End quote ---
Nei ég verð ekki að keppa.

ingvarp:

--- Quote from: Trans Am on August 27, 2009, 11:59:44 ---
--- Quote from: ingvarp on August 26, 2009, 17:47:40 ---

en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?



--- End quote ---
Nei ég verð ekki að keppa.

--- End quote ---
  ](*,)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version