Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
bæzi:
Vil þakka Staffinu fyrir vel unnin störf að vanda......
Má segja að það hafi ræst úr þessum degi þ.a.s að mér fannst.
allavegana var 8 cyl flokkurinn skemmtilegur, vorum 6 skráðir, en þar sem Garðar (frá ak) á Transam 81 var einn mættur í Gf, var ann færður niður um flokk sem var bara gaman, vorum við þá komnir saman 7 í flokk.
Ég hélt áfram að bæta mig, fór best 7.28@97mph 1.63 60ft :D og 1st sætið
Svo var að ég veit Boggi RX8 að slá persónuleg best þarna....
gaman að keppa við Harry á yenko mikill keppnismaður sá.....
Ingimar á gt500 , öflugur bíll´(á mikið mikið inni)
Gaman að hitta aftur Hilmar 4play uppá braut, mikill reynslubolti =D>
og Sigurjón á Monzu, gaman af honum.
Veðri-ð lék við okkur, flottar aðstæður
Þakka bara fyrir mig
kv Bæzi
Lindemann:
ég þakka öllum fyrir góðan dag, eiginlega bara betri en ég átti von á þó það hafi ekkert verið rosalega margir keppendur.
hefði viljað sjá þennan fjölda af OF bílum í fleiri keppnum í sumar(helst fleiri samt).
ég hefði nú samt sem áður viljað sjá einhverja 4x4 bíla þarna, bara Sammi og Matti sem mættu.
en allavega, mjög skemmtileg keppni eins og allar hinar sem ég hef unnið á í sumar.
ingvarp:
þetta var flott keppni og mikið af myndum sem ég náði :)
ég vil þakka Guðna Agnari sérstaklega fyrir tipsin sem hann gaf mér =D>
en varst þú í burnoutinu Lindemann ?
myndir koma inn í vikunni :)
Harry þór:
Takk fyrir góðan dag. Takk fyrir keppendur, hefði mátt ganga betur í dag en gengur bara betur næst. Allavega er þetta alveg ógeðslega gaman þótt maður sé bara í kringum 12. 1/8 er bara skemmtileg - mikið að gera.
Starfsfólk , Jón Bjarni - Addi - Bjarni Haukur - Jakob - Ingó - Valli - Geir og Elmar og sjoppugengið Davíð og Gummi og allir þeir sem ég gleymi TAKK FYRIR.
mbk Harry Þór
Jón Bjarni:
--- Quote from: Harry on August 30, 2009, 22:10:17 ---Takk fyrir góðan dag. Takk fyrir keppendur, hefði mátt ganga betur í dag en gengur bara betur næst. Allavega er þetta alveg ógeðslega gaman þótt maður sé bara í kringum 12. 1/8 er bara skemmtileg - mikið að gera.
Starfsfólk , Jón Bjarni - Addi - Bjarni Haukur - Jakob - Ingó - Valli - Geir og Elmar og sjoppugengið Davíð, Gummi, Lilja og Alexander og allir þeir sem ég gleymi TAKK FYRIR.
mbk Harry Þór
--- End quote ---
Bætti smá við
Ég þakka öllum keppendum og starfsfólki fyrir góðan dag. Þetta var skemmtilegt að prufa 1/8.
Ég vona að veðrið leiki við okkur í september og við náum að halda eitt en mót áður en veturinn brestur á.
kv Jón Bjarni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version