Author Topic: M42B18 úr E36 318is til sölu ásamt pústkerfi  (Read 1254 times)

Offline Maddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
M42B18 úr E36 318is til sölu ásamt pústkerfi
« on: August 24, 2009, 11:28:25 »
Vélin er keyrð til tunglsins og til baka, eða um 286.000 kílómetra en gengur enn alveg þrusuvel.. hlýtur að hafa fengið fínasta viðhald, rýkur í gang í hvert skipti og ekkert vesen á hægagangi. Vinnur vel.
Pústið er í fínu standi.. síðasti eigandi skipti um eitthvað í pústinu, ég sauð í lítið gat sem var komið framarlega. Í fínu standi bara.
Þetta er enn í bílnum en fer úr í vikunni.

103 kW (140 PS) @ 6000
175 N·m (129 ft·lbf) @ 4500
Vélin er DOHC 16-ventla og virkar fínt.

Veit ekkert hvað svona fer á, tilboð?

846 5350