Author Topic: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro  (Read 35232 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #60 on: November 18, 2009, 19:23:02 »
smá spurning , hva ertu að spá í að hafa breiðar felgur hjá þér  :?: :?:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #61 on: November 18, 2009, 20:00:20 »
Ég er lítið búinn að skoða það hverju ég kem undir hann,en ég ætla að lækka hann svo að þetta eru 7 eða 8" að framan og helst 9,5 eða 10" að aftan.Held að það gangi.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #62 on: November 18, 2009, 20:22:22 »
Með rétt backspace ætti 17x8" að framan, og 17x10" að aftan fara honum vel, sérstaklega með þessar Foose felgur og þetta litacombo. Hinsvegar mætti sleppa rauðu pinstripe línunni, nema hafa hana og strípurnar hvítar.  8-)
 

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #63 on: November 18, 2009, 21:22:43 »
Já ég er sammála með þessa rauðu línu.
Þetta fer að verða svona aðeins "sá á kvölina sem á völina" hjá mér.Það er svo margt flott í þessu  :mrgreen:
Maður þyrfti að eiga fleiri en einn hehe.
En pælingin er 18" felgur og það er nú nokkuð vinsælt á þessum bílum,
þannig að ég var búinn að sjá einhverntímann á camaro spjalli bs´ið fyrir 8" og 10" á ótöbbuðum bílum,bara man það ekki.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #64 on: November 21, 2009, 13:41:28 »
Það er gaman að þessum pælingum hjá þér, ég sé að þú hneigist í átt að Pro Touring útlitinu/breytingunum sem er vinsælt núna, það er spurning hvort þú ætlar að fara í útlitið eða allan pakkann með fjöðrun og alles.
Ég er hissa á að þig langi í SS útlitið (sem er alveg skiljanlegt) þar sem þú ert að horfa til Pro Touring, SS er meira retro look en það er reyndar hægt að leika sér með SS röndina en ég færi frekar í Cowl-induction húddið (Z-28 húddið) sem er meira pro og algjör snillt.
Aftur á móti finnst mér algjört "MUST" að vera með RS grillið, sérstaklega ef þú ferð út í pro lookið, standard grillið finnst mér ekki fallegt og enn ljótara á Pro bílunum.
Það er hægt að kaupa RS kitt þar sem venjulegu brettunum er breytt fyrir RS grill og er hægt að fá allt saman í einum pakka en það er ekki ódýrt.
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #65 on: November 21, 2009, 20:48:15 »
Það er gaman að þessum pælingum hjá þér, ég sé að þú hneigist í átt að Pro Touring útlitinu/breytingunum sem er vinsælt núna, það er spurning hvort þú ætlar að fara í útlitið eða allan pakkann með fjöðrun og alles.
Ég er hissa á að þig langi í SS útlitið (sem er alveg skiljanlegt) þar sem þú ert að horfa til Pro Touring, SS er meira retro look en það er reyndar hægt að leika sér með SS röndina en ég færi frekar í Cowl-induction húddið (Z-28 húddið) sem er meira pro og algjör snillt.
Aftur á móti finnst mér algjört "MUST" að vera með RS grillið, sérstaklega ef þú ferð út í pro lookið, standard grillið finnst mér ekki fallegt og enn ljótara á Pro bílunum.
Það er hægt að kaupa RS kitt þar sem venjulegu brettunum er breytt fyrir RS grill og er hægt að fá allt saman í einum pakka en það er ekki ódýrt.


Já Gunnar,það er margt hægt að gera  :) Mér finnst bara eins og flestir 1 og 2 kynslóðar cammar sem að eru gerðir upp í dag séu með cowl húddi,finnst það geggjað en ss húddið er meira gamaldags sem að ég fíla í bland við lækkun og stærri felgur.
Ég hef átt erfitt með að gera það upp við mig hvort húddið ég tek en þarf að panta það í desember svo að það kemur í ljós..þá
Það er mikil vinna og margt sem vantar til að koma honum á götuna í vetur svo að fjöðrun,hásing,vél oþh. bíður til betri tíma.Svo kemur vetur aftur og annar vetur...  :lol:
Mér finnst standard grillið skemmtilega gamaldags og flott og stendur svolítið í huga mér sem ímynd 1st gen camaro frá því að maður var púki  8-) Efast um að ég skipti því út
Hér eru flottir 67 og 68
« Last Edit: November 21, 2009, 21:25:24 by ABG »
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #66 on: November 21, 2009, 22:07:37 »
Þar sem við erum ekki sammála sé ég fram á skemmtilegan vetur hjá okkur, það gleður gamla SS kallinn hvað þú ert hrifinn af SS húddinu, ég hitti nokkra Camaro kalla í dag við vorum að ræða Pro touring dæmið fram og til baka og þar voru ýmsar skoðanir sem komu fram enda ekki von, það eru svo margir mögleikar til eins og sést á myndunum sem eru hér.
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #67 on: November 21, 2009, 22:42:37 »
Haha já sem betur fer eru skiptar skoðanir og fullt af flottum hugmyndum.Annars værum við bara með einn ríkisbíl  :mrgreen:
Er þinn camaro á leiðinni á götuna ?
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #68 on: November 22, 2009, 14:37:29 »
Ég er lítið búinn að skoða það hverju ég kem undir hann,en ég ætla að lækka hann svo að þetta eru 7 eða 8" að framan og helst 9,5 eða 10" að aftan.Held að það gangi.

Held að lámarkið sé alveg 12 tommur að aftan  8-) ehehe en bara mín skoðun , þetta verður flott hjá þér :D
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #69 on: November 22, 2009, 17:26:41 »
Ég bara veit ekki ennþá hvað ég kem breiðu undir hann,set örugglega eins breitt og passar honum og takk  :)
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #70 on: November 22, 2009, 18:44:11 »
Það er líka spurning hvað menn ætla að ganga langt í breytingum, hafa boddý óbreytt eða breyta smá t.d. minitubba að aftan að grindinni.
Ég er núna að taka í gegn framhjólastellið og þá verð ég búinn að taka allt í gegn að framan, en boddýið verður látið bíða þar til næsta vetur, síðan er stefnan að koma honum á götuna næsta vor.
Það stefnir í að ég komi kannski norður í sumarfríinu næsta sumar og þá fær ég kannski að kíkja á framkvæmdina hjá þér.
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #71 on: November 22, 2009, 18:45:54 »
Aðeins meira
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #72 on: November 22, 2009, 18:54:57 »
Þetta er magnað,við verðum að koma þessum vögnum á götuna aftur.Vertu svo velkominn í heimsókn
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #73 on: March 21, 2010, 13:41:26 »
Er eitthvað að frétta? er búið að mála Camaro?  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #74 on: March 25, 2010, 20:10:19 »
Sæll Moli
Nei,það er algjör aulaskapur í gangi hjá mér og ljóst að hann fer ekki á götuna í sumar.
Er búinn að vera lítið á landinu í vetur svo að þetta tefst eitthvað.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #75 on: January 16, 2011, 20:00:17 »
hvernig gengur?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32