Author Topic: Sólarsella til sölu  (Read 7714 times)

Offline jonni242

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Sólarsella til sölu
« on: August 20, 2009, 01:02:20 »
Hef til sölu alvöru sólarsellu sem getur haldið húsbílnum, jeppanum eða öðru vel á floti. Þessi sella er frá Uni-Solar en það fyrirtæki sérhæfir sig í að framleiða sólarsellur úr efni sem þeir kalla Thin-Film, þ.e. það er ekkert gler í sólarsellunni og á hún því að þola hristing og hnjask mun betur heldur en glersellurnar hefðbundnu.

Sólarsellan er 65W en þeir hjá Uni-Solar segja að þessi sólarsella framleiði eins og 75W gler-sólarsella.

Sellan er í álramma og með góðu tengiboxi aftaná, sést ekkert á henni og er alveg í toppstandi.

Málin á henni eru 137cm x 74cm

Hér er mynd af samskonar sellu:


Góðar upplýsingar um selluna á þessari síðu http://www.electricfence-online.co.uk/shopscr393.html

Verðhugmynd: 60.000 kr.

Skoða öll tilboð !

Jonni
Sími: 893-9172
Mail: jonni@jonni.is