Author Topic: allskonar hermannadót til sölu  (Read 2019 times)

Offline jon b

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
allskonar hermannadót til sölu
« on: August 16, 2009, 00:59:47 »
Er međ allskonar gamla hermannahjálma, gasgrímur og eitthvađ annađ til sölu, var dálítill safnari en ég hef nokkurnveginn misst áhugann ţannig ég vćri allveg til í ađ losna viđ eitthvađ smá af ţessu dóti.

hérna er dótiđ sem ég vćri til í ađ selja

* grćnn bandarískur M1 hjálmur
* grár bandarískur M1 hjálmur
* rússneskur hjálmur
* búlgarskur hjálmur
* breskur hjálmur

* finnsk gasgríma
* rússnesk gasgríma
* bandarísk gasgríma
* bresk gasgríma međ auka síu og tösku
* sćnsk gasgríma

* magasín fyrir sćnska AK5 eđa bandaríska M16/M4
* gamalt bandarískt sárabindi
* lítiđ deactivated skot

* breskt hermannavesti

* rússneskur hattur
* búlgarskur hattur
* danskur lögguhattur

« Last Edit: August 19, 2009, 18:30:35 by jon b »