Author Topic: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)  (Read 4271 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« on: August 15, 2009, 22:29:22 »
Sælir félagar. :)

Hér eru nokkrar myndir frá deginum í dag (15. Ágúst).

Og til hamingju allir þeir sem að settu met hvort sem að það voru Íslandsmet eða persónuleg met.

Þó verður sérstaklega að minnast á Ara sem að setti glæsilegt met í GF 8,706sek @160,71 mílna hraða (258km)

En hér koma nokkrar myndir:


































Meira seinna.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #1 on: August 15, 2009, 23:14:16 »
Frábærar myndir Dáni,rosalegt að sjá mölina hrynja undan Ara,þetta verður lagað,það þarf að loka "vösum" framan við hjólin.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #2 on: August 15, 2009, 23:48:21 »
Flottar myndir, takk fyrir :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #3 on: August 16, 2009, 00:38:12 »
Seinasta myndin í safninu er með þeim flottari sem maður hefur séð á brautinni. Flott skot. ;)
´
Og ekki eru bílarnir tveir síðri.
Kristinn Jónasson

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #4 on: August 16, 2009, 00:54:06 »
Takk Hálfdán fyrir frábærar myndir.
 :D
kv.
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Dalli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #5 on: August 16, 2009, 01:15:22 »
Tók nokkrar myndir af tímatökunni

http://www.dalli.is/





Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #6 on: August 16, 2009, 01:21:24 »







Meira seinna.

Kv.
Hálfdán.


Já sælll!!!!!!!!!!

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #7 on: August 16, 2009, 01:43:27 »
svona gerist þegar norðannmenn  komast í bílinn 8-)  frábær dagur takk fyrir okkur að norðann
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #8 on: August 16, 2009, 09:07:22 »
Torkið í Chargernum hjá Ragga er svo mikið að bíllinn er allur snúinn og flottur...er ekki frá því að hann er við það að hann sé alveg við það að sleppa hjólum þarna á þessari mynd.  :mrgreen:

Mopar FTW ! ;)
Kristinn Jónasson

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #9 on: August 16, 2009, 09:41:02 »
Frábærar myndir þú klikar ekki Hálfdán :D Tak fyrir aðstoðina guðmundur tjúner og norðannamen fór loks að virka eftir að þið komuð tak tak 8-) 

kv þórður
« Last Edit: August 16, 2009, 09:57:13 by Big Fish »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #10 on: August 16, 2009, 10:23:24 »
Flottar myndir Hálfdán


__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #11 on: August 16, 2009, 20:37:20 »
Fantafínar myndir Hálfdán.  Prjónmyndin er #1

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #12 on: August 16, 2009, 22:09:19 »
Sælir félagar.  :)

Hér eru myndir frá úrslitaferðinni í GF.

Ari vs Þórður:



Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Frábær keppni í dag 15. Ágúst (nokkrar myndir)
« Reply #13 on: August 17, 2009, 13:46:36 »
Flottar myndir hjá þér Hálfdán, verst að hafa misst af þessari keppni, hefur greinilega verið ein þeim betri núna í ár.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979