Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Annað nafn VOLBRA
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn
Quote from: Jói ÖK on August 28, 2009, 19:50:56Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn Athugaðu kassa úr litla gamla Cherokee með 4.0, þeir eru fjandi breiðir og frekar lágir og með stútana eins og þú vilt hafa þá!
Þetta verður badass fordvo hjá þér. þar sem að ég er mikill volvo og ford maður líkar mér þetta mjög vel. þetta er gert mikið úti í noregi og þar er mikil della i kringum volvo alskonar boddý kitt og læti. þetta var draumur að gera við einn þessum 240 bílum sem að ég átti. volvo eru góðir bílar í svona project þar sem að þeir eru sterkt bygðir. en hvaða aftruhásingu áað nota í græjuna??? ég hugsa nú að orginal hásingin þoli nú ekki að láta cobruna taka sig í gegn. ég hef heyrt að það sé dana 44 undir turbo volvo bílunum. en hvort að það sé satt er svo önnur spurning. en svo er nú altaf gamli góða 9 tomman algjör klassi. gangiþé vel með þetta project. þú færð stórt klapp frá mér fyrir þetta snilldar verkefni