Smá project í gangi með Vollann....
Bíllinn er 88 árgerð af 240 volvo, orginal með B230 vél sem var í kringum 7 hestöfl.
Nýja vélin er 4.6 4V (32 ventla) úr 95 Lincoln Mark VIII sem er sama vél og í 96-98 Mustang Cobra fyrir utan milliheddið. Svo boltuðum við milliheddið af 96 Cobru á motor á sem ætti að færa okkur úr 280 hp einhvað í nálægt 300. Svo kemur aftan á þetta Tremec TR-3650 5 gíra úr 2001 Cobru.
The good'ol Volvo
The new bad ass power plant.
First var gamla vélin tekin úr og þessi nýja trial fittuð í húddið.
It´s sure going to be a tight fit!
Hérna sést upp með flækjunum og grindarbitans.
Við settum vélina um 15mm frá miðju á sveifarás til að græða smá space við stýrisöxulinn. (það er um 0.5°-1° aftast á gírkassa, svo það er vel innan marka.
Þegar við vorum sáttir með staðsetninguna smíðuðum við mótorfestingar og brreyttum gírkassabitanum.
aðeins búið að skera úr k-bitanum fyrir olíupönnuni.
Það þurfti aðeins að modda hvar stýrið kemur út úr hvalbankum en það rakst í heddið svo við færðum það um 5 cm til hliðar og 5 niður. Það finnst varla fyrir því upp í stýrinu.
Búið að mála vélarsalinn.
Svona standa málin í dag, update seinna.