Author Topic: dagskrá ágústmánaðar hjá KK  (Read 8950 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« on: July 28, 2009, 15:13:46 »
Sælir félagar.
Hér er gróft plan yfir hvenær verður keyrt á brautinni í ágúst.
Þetta fer að sjálfsögðu eftir veðri og staffi.
Það geta bæst við dagsetningar og dottið út.

Hér er planið:
4 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra

6 ágúst - keppnisæfing fyrir 3 umferð íslandamótsins - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr

8 ágúst -  3 umferð íslandsmeistarmótsins.

13 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra

15 ágúst - Mega stór og feitur muclecar dagur með swapmeet og öllum pakkanum

20 ágúst - keppnisæfing fyrir lokamótið - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr

22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8

Hvernig lýst mönnum á þetta?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #1 on: July 28, 2009, 15:24:38 »
Lýst svaka vel á þetta - nema að ég get ekki verið með frá 3/8 - 27/8

er þá allt búið í sumar og ekkert keyrt í september?

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #2 on: July 28, 2009, 16:09:09 »
Lýst svaka vel á þetta - nema að ég get ekki verið með frá 3/8 - 27/8

er þá allt búið í sumar og ekkert keyrt í september?

við keyrum eins lengi og veður leyfir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #3 on: July 28, 2009, 16:21:25 »
Þetta er bara flott.....  \:D/
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #4 on: July 28, 2009, 17:48:23 »
við keyrum eins lengi og veður leyfir

Frábært!

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #5 on: July 28, 2009, 17:59:48 »
Verður musclecar dagurinn með sama fyrirkomulagi og seinast? ss. þarft ekki að vera meðlimur til að fá að keyra, bara viðauki, hjálmur, peningur og bíll..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #6 on: July 28, 2009, 18:10:01 »
Verður musclecar dagurinn með sama fyrirkomulagi og seinast? ss. þarft ekki að vera meðlimur til að fá að keyra, bara viðauki, hjálmur, peningur og bíll..

Sælir, ekki alveg...

Þú verður að vera meðlimur innan KK eða gildur limur í einhverjum Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ til að fá að keyra. Kvartmíluklúbburinn fer ekki fram á Tryggingarviðauka en ætlast er til að menn kanni hjá sínum félögum hvort þeir þurfa Viðaukann.
Fyrir meðlimi innan KK kostar 1.000kr. að fá að keyra
Fyrir aðra í Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ kostar 3.000kr. að fá að keyra.
Þú þarft hjálm og skoðaðan bíl.

Tímasetning er ekki alveg komin á hreint en ég inn auglýsingu um þennan dag í kvöld eða á morgun.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #7 on: July 30, 2009, 11:28:38 »

Frábær kraftur í þessu félagi í dag.

Þið í stjórninni hafið staðið ykkur frábærlega í sumar og sama má segja
um þá aðila sem hafa keyrt æfingar og keppnir.

Kveðja
Þröstur
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #8 on: July 31, 2009, 22:23:40 »
Þetta verður flottur mánuður hjá KK, vonandi verður gott veður bara framundan og allir atburðir munu standast! Ég keyri hinsvegar ekkert meir í ár. Enn búið að vera gaman að þessu! ;)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #9 on: August 01, 2009, 20:20:34 »

Frábær kraftur í þessu félagi í dag.

Þið í stjórninni hafið staðið ykkur frábærlega í sumar og sama má segja
um þá aðila sem hafa keyrt æfingar og keppnir.

Kveðja
Þröstur

Takk kærlega fyrir þessi orð.
Virkilega gaman að heyra að meðlimir klúbbsins séu ánægðir með starfið.
Klúbburinn hefur notið þess að það er virkilega kraftmikið og gott fólk tekið til hendinni.
Húrra fyrir öllum þeim sem að hafa lagt hönd á plóginn

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline vidir orri hauksson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
  • Suzuki gsxR-1000 '05
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #10 on: August 03, 2009, 22:18:59 »
hvar skráir maður sig í keppnina á laugarrdaginn 8.  anyone
skál fyrir skál
skal.co.nr
Víðir Orri Hauksson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #11 on: August 03, 2009, 22:54:54 »
hvar skráir maður sig í keppnina á laugarrdaginn 8.  anyone

Það kemur inn þráður á morgun með skráningarupplýsingum
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #12 on: August 03, 2009, 23:54:02 »
Þetta er frábært, en leiðinlegt að ég hef ekki prófað meira bílinn í sumar.  Ekki haft tíma.  Eg prófaði hann fyrst á Mustangdeginum en mér lýst vel á dagskránna í ágúst og ætla örugglega að mæta 15.  Maður verður að fá smá meiri reynslu á tíkina og sjá hvort maður nái nú ekki þokkalegum tíma.  Eg var allavega að setja line lock í hann í dag svo það ætti að vera hægt að hita dekkin.  Það er bara vonandi að allt annað haldi. =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline vidir orri hauksson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
  • Suzuki gsxR-1000 '05
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #13 on: August 04, 2009, 18:30:43 »
hvar kemur þessi blessaði þráður.  er það á forsíðunni eða á þessum þræði eða??  Er að spá í að koma suður og spyrna, fékk pínu bakteríu eftir Olís götuspyrnuna og er farið að klæja í í puttana að prufa 1/4
skál fyrir skál
skal.co.nr
Víðir Orri Hauksson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #14 on: August 04, 2009, 18:34:50 »
fylgstu með í þessum korki í dag ;)

þ.e.a.s Keppnishald/úrslit og reglur ;)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #15 on: August 04, 2009, 18:36:32 »
hvar kemur þessi blessaði þráður.  er það á forsíðunni eða á þessum þræði eða??  Er að spá í að koma suður og spyrna, fékk pínu bakteríu eftir Olís götuspyrnuna og er farið að klæja í í puttana að prufa 1/4

hann kemur inn um 10 leitið
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline vidir orri hauksson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
  • Suzuki gsxR-1000 '05
    • View Profile
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #16 on: August 04, 2009, 18:37:04 »
ok   takk takk
skál fyrir skál
skal.co.nr
Víðir Orri Hauksson

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #17 on: August 05, 2009, 04:56:26 »
22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8


hvernig á að hafa þetta verður þetta ekki keyrt svipað setup og með king of the street ??

trúi ekki að það verður keyrt með alla flokkana  eins og það er gert í íslandamótsins..
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #18 on: August 05, 2009, 10:33:09 »
22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8


hvernig á að hafa þetta verður þetta ekki keyrt svipað setup og með king of the street ??

trúi ekki að það verður keyrt með alla flokkana  eins og það er gert í íslandamótsins..

það á eftir að ákveða það nákvæmlega hvernig þessi keppni verður.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK
« Reply #19 on: August 06, 2009, 03:40:46 »
verður ekki málið að keyra þetta á protree og keyra þetta svipað og king of the street keppnini ?

Bílaflokkar.
Bílar með drifi á einum öxli keppa í 3 flokkum:
4 sílendra
6 sílendra
8+ sílendra
4x4

Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH