Author Topic: Frábær "King of the street" keppni hjá Kvartmíluklúbbnum í dag!  (Read 8716 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Geggjuð keppni! Til hamingju Frikki!!!  =D>

fúlt hjá mér að ég náði ekki að keyra nema 2 æfingar ferðir og bræddi svo úr hjá mér, "spun a rod á 4 cyl"

Enn til hamingju sigurvegarar!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Til hamingju Frikki, og þið hinir sem unnuð ykkar flokka.  =D>

Leitt að hafa ekki getað verið viðstaddur þessa keppni í dag sem virðist hafa verið ein sú besta í langan tíma.

Það er ekki spurning að gera þessa keppni að árlegum viðburði á miðju sumri, ég held að þetta sé komið til með að vera!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Konungur götunnar,Friðrik Danélsson til hamingju með titilinn þú ert vel að honum komin.
Einnig vil ég óska Kidda Rúdolfss til hamingju með glæsilega tima,sem og öðrum sigurvegurum dagsins.
Flottur dagur og mikið gaman.

Kv.Gísli Sveinsson
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Takk fyrir kveðjurnar félagar og vinir,og Gísli takk fyrir sigur ísinn :mrgreen:
Þetta var vægast sagt frábær keppni og þakka ég Rúdólf kærlega fyrir aðstoðina og stuðning í dag.

Þetta var klárlega skemmtilegasta keppni sem ég hef tekið þátt í og þar á stóran hlut hann Einar á NISSAN SKYLINE,þvílíkur bíll og ökumaður þar á ferð,ef ég bara hefði video til að sýna ykkur hvað gekk á í ökumannsklefanum hjá mér :mrgreen: :mrgreen:

Sérstakar þakkir fá starfsfólk og Jón Bjarni þar fremstur fyrir frábært keppnishald,alveg til fyrirmyndar.

Takk kærlega fyrir mig.

Kveðja Elvis  8-)
« Last Edit: July 26, 2009, 01:56:45 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Gaman að heyra sögur frá góðum degi, til hamingju með titilinn Frikki!!

kv
Björgvin

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Takk fyrir mig og þennan skemmtilega dag. Til hamingju Frikki með titilinn, þetta var dúndur show hjá þér og Einari í lokin.
Mér fannst keppnishaldið og allir starfsmenn standa sig með mikilli prýði og þetta gekk allt mjög vel. Ég þarf að versla mér stærra wastegate fyrir næsta season og vera með í dælukeppninni  :-({|=

Sjálfur náði ég markmiði sumarsins en það var að komast í 9 sek. ..... Náði best 9.88/140 @15psi 1.58 60 ft. og það vældi í dekkjunum megnið af brautinni  :lol:

Til hamingju með titilinn Frikki!

Kiddi, þetta er stórglæsilegur árangur hjá þér!!!!!! En hvernig er það? átt þú núna betri tíma en gamli?


Kveðja

Anton Ólafsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Þetta var einhver albesta kepni sem ég hef mætt á,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Þetta var með skemmtilegustu dögum sem ég hef upplifað á brautinni. Góð mæting frábær andi meðal keppenda og flott keppnishald og ekki má gleyma stórgóður árangur hjá flestum keppendum. =D> Það er ljóst að það er að koma ný kinnslóð með griðalega öfluga bíla. =D>

Til lukku Frikki með sigurinn og Einar með annað sætið. =D> Þið eruð báðir með bíla í sérflokki.
Það má ekki gleyma Kidda sem er kominn í betri tíma en Rúdólf sem er pabbi Kidda  og það var gaman að sjá Gísla Sveins mæta á nýjan leik.

Það var leitt að geta ekki verið með en svona er þetta bara. ](*,)

Kv Ingó.
   
Ingólfur Arnarson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
 Gaman að sjá hvað hægt er að gera þegar félagar vinna saman.  =D> Þessi tími hjá Kidda er flottur og til hamingju. Frikki til hamingju með þinn sigur, það er sannur heiður að búa í sömu götu.
Verst að hafa mist af Gísla Sveins eyjapeyja.

harry þór málari í Köben. 8-)
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Leiðinlegt að missa af þessum degi.  Hefði viljað prófa minn.  Það væri gaman að vita hvaða bílar eru á bak við nöfnin Jón Bjarni, fyrir okkur sem þekkjum lítið til þessara frábæru manna sem unnu sína titla.  Ingimundur til hamingju með persónulega besta tíma, ég þarf auðsjáanlega að fara að æfa mig!
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile

Frábær dagur á brautinni,til hamingju með titilinn Frikki og Einar til hamingju með annað sætið.
Að sjá þessa ólíku en jöfnu bíla keppa til úrslita gerði daginn ógleymanlegann.

Kveðja
Þröstur
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Til hamingju Frikki með titilinn!

og Kiddi með tímann!! 9.88/140 @15psi 1.58 60 ft. er náttúrulega bara geðveikt, er þetta ekki ótöbbaður bíll með fullt af innréttingu ?
Hvað vigtar fákurinn, hversu stór gúmmí og hvernig er fjöðruninni háttað?

Það er klárt að gamli verður að mæta með plastið á næsta ári til að verja heiðurinn :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Til hamingju Frikki með titilinn!

og Kiddi með tímann!! 9.88/140 @15psi 1.58 60 ft. er náttúrulega bara geðveikt, er þetta ekki ótöbbaður bíll með fullt af innréttingu ?
Hvað vigtar fákurinn, hversu stór gúmmí og hvernig er fjöðruninni háttað?

Það er klárt að gamli verður að mæta með plastið á næsta ári til að verja heiðurinn :)

Þetta voru reyndar 1.54 60 ft..... Jú bíllinn er ótöbbaður og er á 29.5/10.5 slikkum.... Bíllinn er með fullri innréttingu - aftursæti, svo er hann með full mild steel cage, sem vigtar slatta..... Hann vigtar um 3550lbs. eins og er. Afturfjöðrun en nánast stock... er með aftermarket stífur og aðra balancestöng.

Gamli gerði fína hluti á sínum tíma, fékk ekki mikið credit fyrir það svosem.. Hann fór 9.92/136 1.45 60 ft., með N/A 433cid Pontiac og vigtaði um 3200lbs. með driver og þetta var gert á 9" slikkum og á ótöbbuðum bíl. Hann portaði Performer RPM heddin sjálfur, var með cast sveifarás, tveggja bolta blokk, 12.1 í þjöppu... ekkert crazy dæmi. Bara raunhæfir hlutir sem fittuðu vel saman.
Þetta var fyrsti ótöbbaði bíllinn sem fór í 9 sek..... Getur vel verið að ég taki á bílnum í næstu keppni.  :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
hummm skrýtinn aftursæti  #-oég sá bara 1 sæti og plast framstæðu alla og skott en mjög flottur tími =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
hummm skrýtinn aftursæti  #-oég sá bara 1 sæti og plast framstæðu alla og skott en mjög flottur tími =D>

Haaa.. Já ekkert aftursæti eins og ég sagði, farþegastóllinn var ekki í útaf því að ég var nýbúinn að taka aftursætið úr.. hann er yfirleitt í (léttur kirkey) btw.... járnskottlok og svona street fiberglass frontur m. ljósum grillum, stock framstykki o.s.frv. annars talar vigtin sínu máli 8-[
8.93/154 @ 3650 lbs.