Til hamingju Frikki með titilinn!
og Kiddi með tímann!! 9.88/140 @15psi 1.58 60 ft. er náttúrulega bara geðveikt, er þetta ekki ótöbbaður bíll með fullt af innréttingu ?
Hvað vigtar fákurinn, hversu stór gúmmí og hvernig er fjöðruninni háttað?
Það er klárt að gamli verður að mæta með plastið á næsta ári til að verja heiðurinn
Þetta voru reyndar 1.54 60 ft..... Jú bíllinn er ótöbbaður og er á 29.5/10.5 slikkum.... Bíllinn er með fullri innréttingu - aftursæti, svo er hann með full mild steel cage, sem vigtar slatta..... Hann vigtar um 3550lbs. eins og er. Afturfjöðrun en nánast stock... er með aftermarket stífur og aðra balancestöng.
Gamli gerði fína hluti á sínum tíma, fékk ekki mikið credit fyrir það svosem.. Hann fór 9.92/136 1.45 60 ft., með N/A 433cid Pontiac og vigtaði um 3200lbs. með driver og þetta var gert á 9" slikkum og á ótöbbuðum bíl. Hann portaði Performer RPM heddin sjálfur, var með cast sveifarás, tveggja bolta blokk, 12.1 í þjöppu... ekkert crazy dæmi. Bara raunhæfir hlutir sem fittuðu vel saman.
Þetta var fyrsti ótöbbaði bíllinn sem fór í 9 sek..... Getur vel verið að ég taki á bílnum í næstu keppni.