Author Topic: TERRA-MOTO  (Read 2301 times)

Offline ORCUS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
TERRA-MOTO
« on: July 25, 2009, 12:27:53 »
Sælir félagar nú er komið leikfang fyrir littlu tappana til að tapa sér á
allar uppl. eru veittar í síma þar sem ég er ekki eigandinn á því en ég skal reyna að taka sem mest fram hérna.

TERRA-MOTO
Torfæruhjól I
salgrými 125cc
Burðargeta 103kg
Eigin þyngd 62kg
heildarþyngd 165kg
afl hreyfis 7,0hö

hjólið var keypt nýtt handa littla frænda sem reyndist ekki hafa mikla þörf fyrir spennu og var alveg laus við áhættu fíknina svo hann keyrði nokkra hringi í rólegheitum og fannst það bara fínt 

þar er líka eitthvað af hlífðarfatnaði til sölu:

Hjálmur - small
Skór - 41
Barnabrynja - Large
Buxur - 32
Bolur - L
Hnéhlífar
Hanskar
Hálsvörn

veit ekki alveg verð á hlífðarfatnaðinum en það má vafalaust semja um það. ásett verð fyrir hjólið er hins vegar 120þús.

uppl: 6985795