Author Topic: kraftmikil vespa til sölu (yamaha aerox)  (Read 2987 times)

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
kraftmikil vespa til sölu (yamaha aerox)
« on: July 22, 2009, 03:38:11 »
jáá góðann daginn gott fólk ég er með til sölu eina bestu vespu sinnar tegundar hún er semsagt yamaha aerox 1999 árgerð, saga hjólsins er að hún var flutt inn fyrir nokkrum árum og svo fékk félagi minn þessa vespu í hendurnar og ég var svo heillaður af henni að ég bara varð að fá hana svo loksins þegar hann fékk bílprófið þá ákvað hann að selja hana þannig ég tók mig til og keypti hana en því miður lenti vespan í því óláni að bræða úr sér sem er svo sem ekkert skrítið það var ekkert fiktað við vespuna síðan 2002 og þetta var stimpillinn sem gaf sig og ég keypti það þannig og svo ákvað ég bara að taka hjólið allt í gegn vél var öll upp og tjúnnuð fyrir heilar 110 þúsund krónur allt samannn nýjir partar nýjar pakkningar og hérna er það sem sett var í


Nýtt Hebo New Performer kraftpúst
Nýr Dellorto 21mm PHBG blandari
Ný Hebo loftsía
Notað Hebo Manston Replica 70cc með nýjum stimpli
Nýjar SKF C4 sveifarás legur ásamt pakkdósum
Vatnsdæla tekinn alveg í gegn (dæluhjól,o-hringir,lega,pakkningar,hosuklemmur og smotterí)
Ný kveikja
Nýtt háspennukefli
Nýtt kerti
Ný kertishetta
skipt út bensínslöngu + vacuum
Olíutankur og dæla aftengt
Bensíntankur tæmdur og hreinsaður
Boddýskrúfur
Rafstart tannhjól, kerfi smurt og hreinsað
Fremri kúpling hreinsuð og rúllur tékkaðar (Sem er Polini Speedcontrol)
Ný olía á drifið
Og svo eithvað meira smotterí



þessi vespa er ein af mest tjúnnuðu vespunum á íslandi hún nær 115-120 kmh sem ekki margar vespur í þessum flokki eru að ná hún er 2 gíra sjálfskipt vatnskæld og það er mjög þægilegt að keyra það og það eru til fá eintök af þessari vespu hérna á landi og ég vill ekki láta hana frá mér en hún þarf að víkja fyrir bílprófi sem dettur inn í janúar þannig ég vill fá tilboð fyrir frekari upplýsingar þá er það 6936780 öll tilboð undir 140þúsund afþökkuð