Góða kvöldið,
Ég var að spá hvaða SBC ég væri með í höndunum. Casting númerið er 3970010 en samkvæmt því get ég verið með:
Cast.Nr. C.i.d. Árg. Tegund Aths.
3970010 350 69 Corvette late 69 4 bolt main
3970010 302 69 Camaro Z/28,Late 69, 4 bolt main
3970010 350 69-79 Truck 2&4 bolt main
3970010 350 69-79 Pass,Chevelle,Camaro,Nova,Monte Carlo 2&4 bolt main
3970010 350 70 Corvette 300,350,370 HP 4 bolt main
3970010 350 71 Corvette 270,330 HP 4 bolt main
3970010 350 72 Corvette 200,255 HP 4 bolt main
Get ég séð eitthvað nánar hvaða blokk ég er með án þetta að rífa nokkuð í sundur?
Með fyrirfram þökk,
Kristján Pétur